Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag


202. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar,
miðvikudaginn 3. september 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1408013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 263
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201401002 - Fjármál 2014
1.2. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
1.3. 201408097 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis
1.4. 201408098 - Fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Austurlands
1.5. 201402191 - Upplýsingamiðstöð í Möðrudal
1.6. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
1.7. 201212063 - Verkefnahópur vegna Drekasvæðis

2. 1408016F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 264
2.1. 201401002 - Fjármál 2014
2.2. 201408140 - Fundargerð stjórnar SSA, nr.8, 2013-2014
2.3. 201408119 - Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn 2014
2.4. 201408123 - Almenningssamgöngur 2014
2.5. 201408129 - Fundir með nágrannasveitarfélögum
2.6. 201408047 - Aðalfundur SSA 2014
2.7. 201408139 - Embætti sýslumanns á Seyðisfirði

3. 1408010F - Atvinnu- og menningarnefnd - 2
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201408047 - Aðalfundur SSA 2014
3.2. 201408046 - Menningarverðlaun SSA 2014
3.3. 201407092 - Menningarvika í Runavík: Ósk um listamann
3.4. 201408041 - Styrkumsókn vegna verkefnisins Gelid Phases
3.5. 201408050 - Umsókn um styrk vegna æfingaaðstöðu kórsins Héraðsdætra
3.6. 201408086 - Beiðni um áframhaldandi stuðning við Leikfélag Fljótsdalshéraðs
3.7. 201407076 - Lög um opinber skjalasöfn nr. 77/2014
3.8. 201408085 - Samningur um afurðamiðstöð skógarafurða
3.9. 201408092 - Dyrfjöll - Stórurð - gönguparadís. Staða verkefnisins og næstu skref
3.10. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
3.11. 201408095 - Sænautasel, samkomulag
3.12. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
3.13. 201408096 - Atvinnustefna Fljótsdalshéraðs
3.14. 201406126 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2015
3.15. 201408093 - Viðhalds- og fjárfestingaverkefni 2015 á sviði menningar- og atvinnumála
3.16. 201408091 - Þjónustusamfélagið á Héraði, staðan eftir sumarið
3.17. 201408117 - Fulltrúar Fljótsdalshéraðs í stjórn Minjasafns Austurlands

4. 1408014F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 5
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201408107 - Kynning á skipulagsverkefnum
4.2. 201404128 - Áætlun til þriggja ára um refaveiðar
4.3. 201408099 - Gangnaboð og gangnaseðlar 2014
4.4. 201408047 - Aðalfundur SSA 2014
4.5. 201408101 - Reynihvammur 5, umsókn um byggingarleyfi
4.6. 201408036 - Ylströnd, breyting á Aðalskipulagi
4.7. 201211010 - Kröflulína 3, 2014
4.8. 201408106 - Strætó tímaáætlun 2014
4.9. 201408120 - Kaupvangur 9, umsókn um byggingarleyfi

5. 1408009F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 204
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201408081 - Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla vor 2014
5.2. 201408083 - Egilsstaðaskóli - starfsmannamál
5.3. 201408018 - Skólaakstur 2014-2015

6. 1408006F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 2
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201408079 - Göngum í skólann
6.2. 201408074 - Hreyfivika, Move week 2014
6.3. 201408084 - Hagir og líðan ungs fólks á Fljótsdalshéraði
6.4. 201408077 - Æfingatæki til heilsueflingar utanhúss
6.5. 201407093 - Samþykkt aðalfundar Hattar 2014 um að sveitarfélagið setji sér stefnu í málum íþrótta
6.6. 201308098 - Forvarnastefna Fljótsdalshéraðs 2014-2018
6.7. 201408082 - Tómstunda- og forvarnafulltrúi
6.8. 201312027 - Félagsmiðstöðvar Afrek og Nýung
6.9. 201406127 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2015
6.10. 201408080 - Viðhalds- og fjárfestingaverkefni 2015 á sviði íþrótta- og tómstundamála


29.08.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri