Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Fyrirhugað var að gefa út fréttabréf í lok hverrar annar. Það fórst fyrir í vor, en úr því hefur verið bætt nú og má lesa bréfið hér.
Að auki er í fréttabréfinu fjallað um komandi önn og eru nemendur og foreldrar beðnir um að kynna sér það. Kennsla hófst í dag 25. ágúst. Fyrsta vikan er nokkuð óhefðbundin og er notuð til að hitta nemendur og gera kennsluáætlun en kennsla hefst skv. stundarskrá mánudaginn 1. september.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.