- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
206. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. nóvember 2014 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Erindi
1. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
Fjárhagsáætlun 2015 lögð fram til fyrri umræðu, ásamt þriggja ára áætlun 2016-2018.
Fundargerðir til staðfestingar
2. 1410010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 270
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
2.2. 201401002 - Fjármál 2014
2.3. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
2.4. 201410059 - Fundargerð 175.fundar stjórnar HEF.
2.5. 201410060 - Fundargerð 176.fundar stjórnar HEF.
2.6. 201410044 - Fundargerð 820. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.7. 201410045 - Fundargerð 3. fundar stjórnar Brunavarna á Héraði
2.8. 201206124 - Skattlagning vatnsréttinda.
2.9. 201410008 - Vika staðbundins lýðræðis 2014
2.10. 201410017 - Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014
2.11. 201410054 - Vinnuhópur vegna íbúðarhúsnæðis í eigu sveitarfélagsins
2.12. 201410072 - Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum
3. 1410020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 271
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201401002 - Fjármál 2014
3.2. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
3.3. 1410007F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 17
3.4. 201403062 - Umsóknir í Endurmenntunarsjóð 2014.
3.5. 201410109 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 23.okt.2014
3.6. 201410102 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2014
3.7. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
3.8. 201410008 - Vika staðbundins lýðræðis 2014
3.9. 201410091 - Frumvarp til laga um framhaldsskóla
3.10. 201410110 - Frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak og fl.
3.11. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
4. 1410028F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 272
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201401002 - Fjármál 2014
4.2. 1410026F - Atvinnu- og menningarnefnd - 7
4.3. 201410116 - Hlutafjáraukning í Gróðrastöðinni Barra ehf.
4.4. 201408047 - Aðalfundur SSA 2014
4.5. 201410117 - Fundargerð 38. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi 24.10.2014
4.6. 201410006 - Aðalfundur GáF ehf. 2014
4.7. 201410141 - Fundargerð 177.fundar stjórnar HEF.
4.8. 201409125 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2014
4.9. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs
4.10. 201410125 - EBÍ Ágóðahlutagreiðsla 2014
4.11. 201410132 - Gjaldskrá Strætisvagna Austurlands frá 1.1.2015
4.12. 201410133 - Beiðni um afnotasamning vegna Stekkhólma
4.13. 201410142 - Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu
5. 1410012F - Atvinnu- og menningarnefnd - 6
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201409153 - Fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs
5.2. 201410062 - Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
5.3. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
5.4. 201410058 - Atvinnumál
6. 1410026F - Atvinnu- og menningarnefnd - 7
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201410116 - Hlutafjáraukning í Gróðrastöðinni Barra ehf.
7. 1410014F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 10
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201408080 - Viðhalds- og fjárfestingaverkefni 2015 á sviði íþrótta- og tómstundamála
7.2. 201408093 - Viðhalds- og fjárfestingaverkefni 2015 á sviði menningar- og atvinnumála
7.3. 201410009 - Umsókn um byggingarleyfi
7.4. 201207048 - Þórsnes, stækkun efnistökusvæðis
7.5. 201410035 - Ályktun aðalfundar Skógræktarfélags Íslands 2014
7.6. 201408036 - Ylströnd, breyting á Aðalskipulagi
7.7. 201408031 - Hvammur II, aðalskipulags-breyting
7.8. 201401181 - Hvammur II, deiliskipulag
7.9. 201301254 - Eyvindará II, aðalskipulagsbreyting
7.10. 201406091 - Stóra-Sandfell deiliskipulag
7.11. 201312056 - Kaldá deiliskipulag
7.12. 201211010 - Kröflulína 3, 2014
7.13. 201410078 - Umsókn um útleigu íbúðar til ferðamanna
7.14. 201409113 - Miðbæjarskipulag, hönnunarteymi
7.15. 201410069 - Úttekt á brunaviðvörunarkerfi/Vallarhús Fellavelli
7.16. 201410073 - Umsókn um byggingarlóð
7.17. 201410087 - Frumvarp til laga um vegalög/til umsagnar
7.18. 201410054 - Vinnuhópur vegna íbúðarhúsnæðis í eigu sveitarfélagsins
7.19. 201410105 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám
8. 1410008F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 207
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201409139 - Hallormsstaðaskóladeild Egilsstaðaskóla - fjárhagáætlun 2015
8.2. 201410039 - Foreldrafélag Egilsstaðaskóla - bæklingur fyrir foreldra
8.3. 201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
8.4. 201409138 - Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2015
8.5. 201409140 - Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2015
8.6. 201409137 - Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2015
8.7. 201409142 - Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2015
8.8. 201409141 - Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2015
8.9. 201410042 - Handbók um velferð og öryggi barna í leikskólum
8.10. 201409143 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2015
8.11. 201409145 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2015
8.12. 201409144 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2015
8.13. 201409136 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2015
9. 1410015F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 208
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
9.1. 201410083 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - framkvæmdir og viðhaldsverkefni 2015
9.2. 201410081 - Hádegishöfði - framkvæmdir og viðhaldsverkefni 2015
9.3. 201410082 - Tjarnarskógur - framkvæmdir og viðhaldsverkefni 2015
9.4. 201410080 - Fellaskóli - framkvæmdir og viðhaldsverkefni 2015
9.5. 201410079 - Egilsstaðaskóli - framkvæmdir og viðhaldsverkefni 2015
9.6. 201410039 - Foreldrafélag Egilsstaðaskóla - bæklingur fyrir foreldra
9.7. 201410088 - Tillaga að breytingu á 33. gr. laga um grunnskóla
9.8. 201410089 - Breytingar á námsmati í grunnskóla
9.9. 201410090 - Drög að handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum
9.10. 201410086 - Fræðslusvið - framkvæmdir og viðhaldsverkefni 2015
9.11. 201410085 - Heimsóknir fræðslunefndar í stofnanir á fræðslusviði
9.12. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
10. 1410013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 5
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
10.1. 201410031 - Styrkumsókn vegna fjórðungsmóts hestamanna 2015
10.2. 201410049 - Umsókn um styrk vegna ferðakostnaðar á æfingar með drengjalandsliði Íslands í hópfimleikum og keppni á Evrópumeistaramóti í Laugardalshöll 15.-17. október 2014.
10.3. 201410064 - Forstöðumaður íþróttamannvirkja
11. 1410029F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 43
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
11.1. 201410137 - Kynning á samþykktum ungmennaráðs
11.2. 201410138 - Kosning formanns og varaformanns
11.3. 201410139 - Tímasetning funda ungmennaráðs
Almenn erindi
12. 201406080 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
03.11.2014
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri