- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
210. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. febrúar 2015 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Erindi
1. 201501262 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2015
Fundargerðir til staðfestingar
2. 1501013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 281
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201501132 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2015
2.3. 201501192 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2015
2.4. 201501095 - Starfsmannamál
2.5. 201501207 - Aðstaða Leikfélags Fljótsdalshéraðs
2.6. 201501212 - Rafræn skilríki
2.7. 201501220 - Frumvarp til laga um örnefni
2.8. 201501224 - Dýralæknaþjónusta
3. 1501021F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 282
3.1. 201501007 - Fjármál 2015
3.2. 201501234 - Fundargerðir stjórnar SSA starfsárið 2014-2015
3.3. 201501268 - Fundargerðir Ársala bs. 2015
3.4. 201501271 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 29.01.2015
3.5. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla - vísað til skólanefndar frá sveitarstjórnum
3.6. 201211118 - Samningur um skólaskrifstofu Austurlands og hlutverk hennar varðandi málefni fatlaðs fólks
3.7. 201501270 - Auglýsinga- og fjölmiðlastefna sveitarfélaga
3.8. 201501260 - Frumvarp til laga um Menntamálastofnun
3.9. 201501272 - Frumvarp til laga um grunnskóla
3.10. 201501095 - Starfsmannamál
3.11. 201401195 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
4. 1501012F - Atvinnu- og menningarnefnd - 12
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201501196 - Atvinnumálasjóður 2015
4.2. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
4.3. 201501022 - Samningur um tjaldsvæðið á Egilsstöðum
4.4. 201501127 - Umsókn um styrk vegna "hreindýramessu"
4.5. 201412055 - Fundargerð Héraðsskjalasafns Austfirðinga 6. nóvember 2014
4.6. 201501012 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns 12.des.2014
4.7. 201406071 - Myndasafn til varðveislu
5. 1501019F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 15
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 1501020F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 135
5.2. 201501062 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi/umsagnarbeiðni
5.3. 201501233 - Umsókn um byggingarleyfi
5.4. 201501152 - Fyrrverandi neysluvatnstankur á Þverklettum.
5.5. 201501130 - Beiðni um umsögn vegna stofnunar lögbýlis
5.6. 201410014 - Eyvindará efnistaka við Þuríðarstaði
5.7. 201501224 - Dýralæknaþjónusta
5.8. 201501228 - Íbúðarhúsnæði til skammtímaútleigu
5.9. 201407056 - Umhverfi og ásýnd
5.10. 201501229 - Hreinsun bílaplana vegna þjónustuþega félagsþjónustunnar.
5.11. 201501230 - Fyrirspurn um sorpurðun á Fljótsdalshéraði
5.12. 201501193 - Beiðni um að fá að setja upp vegvísi
5.13. 201501231 - Einhleypingur uppástunga um breytt heiti á götunni.
5.14. 201501232 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd, verkefni framundan
5.15. 201501227 - Eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitsins/Brúarásskóli
5.16. 201501072 - Fellaskóli/eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitsins
5.17. 201401195 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
5.18. 201501259 - Viðhaldsverkefni fasteigna 2015
6. 1501016F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 212
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201501221 - Fjármál á fræðslusviði - Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri mætir á fundinn
6.2. 201211118 - Samningur um skólaskrifstofu Austurlands og hlutverk hennar varðandi málefni fatlaðs fólks
6.3. 201501223 - Fundur leik- og grunnskólastjóra á Austurlandi vegna sameiginlegs verkefnis um bættan námsárangur
6.4. 201501058 - Námskeið fyrir skólanefndir
6.5. 201501222 - Erindi frá sameiginlegum fundi foreldraráða leikskólanna
6.6. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
7. 1501015F - Félagsmálanefnd - 132
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201501241 - Barnaverndatilkynningar árið 2014
7.2. 201501213 - Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð 2014
7.3. 201501219 - Yfirlit yfir laun árið 2014
7.4. 201501214 - Yfirlit rekstraráætlun ársins 2014
7.5. 201501242 - Reglur um sérsakar húsaleigubætur 2015
30.01.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri