Fréttir

Sumarstörf í boði í sláttuhóp og við vélslátt

Auglýst er eftir sumarstarfsmönnum til að sinna grasslætti og rakstri á opnum svæðum sveitarfélagsins. Skilyrði er að umsækjendur séu fæddir 1998 eða fyrr. Reynsla af orfaslætti er mikill kostur. Þá er laus til umsóknar sumars...
Lesa

Brúarásskóli auglýsir stöðu grunnskólakennara

Brúarásskóli sem er lítill samkennsluskóli rúma 20 km frá Egilsstöðum auglýsir eftir grunnskólakennara í fullt starf. Fyrst og fremst er um að ræða kennslu á unglingastigi. Á undanförnum árum hefur skólinn unnið að markvissr...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni 1. apríl

214. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. apríl 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa

Nýr Uppbyggingarsjóður auglýsir styrki

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í nýjan Uppbyggingarsjóð Austurlands. Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningar- og nýsköpunarverkefni og önnur verkefni á Austurlandi. Uppbyggingarsjóður Austurlands er samkeppnissjóður sem...
Lesa

Vinnuskólinn auglýsir eftir flokkstjórum

Sumarvinna – Flokkstjórar í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs  Í sumar verður starfræktur vinnuskóli á vegum Fljótsdalshéraðs. Við ráðningar í stöður flokkstjóra er litið til þess hvort umsækjendur:? Gefi leyfi fyrir að...
Lesa

Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi – Kynningarfundur í Austurbrú 24. mars

Á morgun, þriðjudaginn, 24. mars verður kynningarfundur í Austurbrú um tækifæri og styrki í Evrópusamstarfi í tengslum við Erasmus+ menntaáætlun ESB og Creative Europe menningaráætlun ESB. Fundurinn verður haldinn í húsnæði ...
Lesa

Atvinna við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum

Karlmann vantar í sumarafleysingar við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum frá 1. júní til ágústloka. Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára og krafist er góðrar kunnáttu í sundi og skyndihjálp. Áhugasamir geta nálgast u...
Lesa

Hjúkrunarheimilið á Egilsstöðum vígt

Laugardaginn 21. mars kl. 11.00 verður formleg vígsla nýja hjúkrunarheimilisins á Egilsstöðum. Ánægjulegt er að nú skuli þessi langþráða bygging vera að komast í gagnið og mun hún óefað bæta mikið aðstöðu þeirra sem þ...
Lesa

Næstu viðtalstímar bæjarfulltrúa

Næstu viðtalstímar bæjarfulltrúa verða fimmtudaginn 19. mars frá klukkan 16.30 til 18.30. Þá gefst bæjarbúum kostur á að hitta þá Gunnar Jónsson og Stefán Boga Sveinsson, í fundarsal bæjarstjórnar, Lyngási 12, bera upp erin...
Lesa

Ljóð á vegg eftir konur

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi auglýsir stjórn verkefnisins „Ljóð á vegg“ eftir ljóðum eftir konur á öllum aldri, búsettum á Fljótsdalshéraði, til birtingar á veggjum nokkurra húsa í sveitarf...
Lesa