08.06.2015
kl. 10:01
Jóhanna Hafliðadóttir
Starfsmönnum Fljótsdalshéraðs verður gefið frí eftir hádegi föstudaginn 19. júní til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Tillagan, sem kom frá bæjarráði, var samþykkt samhljóða með handauppréttingu á síðasta b...
Lesa
05.06.2015
kl. 17:52
Jóhanna Hafliðadóttir
Forsvarsmenn Íslandspósts halda opinn fund á Egilsstöðum mánudaginn 8. júní kl 17.00 - 18.30. Þetta er liður í fundarröð um stöðu og framtíð póstmála á Íslandi.
Skoðun landsmanna á póstmálum er mjög mikilvæg fyrir fyrir...
Lesa
04.06.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Minjasafn Austurlands býður til dagskrár og opins húss laugardaginn 6. júní 2015 frá kl. 13.30 til 17.30 í tilefni nýrrar grunnsýningar safnsins sem ber heitið Hreindýrin á Austurlandi. Enginn aðgangseyrir og allir velkomni...
Lesa
03.06.2015
kl. 16:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Fellaskóli auglýsir tæplega þriðjungs starf í textílmennt. Umsóknarfrestur er til og með 16. júní. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Allar nánari upplýsin...
Lesa
01.06.2015
kl. 15:12
Jóhanna Hafliðadóttir
218. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 3. júní 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa
27.05.2015
kl. 10:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Jón Björnsson, úr hestamannafélaginu Létti, hefur tekið að sér að vera framkvæmdastjóri fyrir Fjórðungsmót hestamanna á Austurlandi árið 2015 en það verður haldið í Stekkhólma dagana 2.-5 júlí. Fjórðungsmót Austurl...
Lesa
27.05.2015
kl. 09:25
Jóhanna Hafliðadóttir
Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði heldur námskeiðið Börn og umhverfi daganna 29. og 30. maí og 3. og 4. júní.
Námskeiðið er ætlað ungmennum 12 ára og eldri sem gæta yngri barna. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti ...
Lesa
23.05.2015
kl. 18:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Er ekki upplagt að kíkja í skápana um helgina og athuga hvor þar sé ekki eitthvað sem tekur bara pláss og gæti nýst öðrum betur?
Rauði krossinn gengst fyrir fatasöfnunarátaki nú í maí í samstarfi við Eimskip. Ef þú fékkst ...
Lesa
22.05.2015
kl. 18:17
Jóhanna Hafliðadóttir
Sprettur Sporlangi, lukkuhreindýr UÍA, þeysist nú um Austurland og reynir sig í hinum ýmsu íþróttagreinum sem stundaðar eru í fjórðungnum. UMFÍ studdi UÍA við að fara í þetta verkefni sem nefnist Vertu UÍA hreindýr á storma...
Lesa
21.05.2015
kl. 11:08
Jóhanna Hafliðadóttir
Fellaskóli auglýsir eftirtalin störf:
- Allt að full staða umsjónarkennara á unglingastigi.
- Starfsmaður til að vinna með nemendahóp í samstarfi við umsjónarkennara og sérkennara. Óskað er eftir þroskaþjálfa, sérkennara e...
Lesa