22.06.2015
kl. 11:37
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshérað og Fljótsdalshreppur auglýsa til sölu grunnskóla- og íþróttahúsnæðið á Hallormsstað.
Í umræddu húsnæði hefur hefur Hallormsstaðaskóli verið starfræktur undanfarna áratugi. Húsnæðið er staðsett í hja...
Lesa
19.06.2015
kl. 11:11
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tilefni þess að nú eru 100 ár frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi hefur bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkt að starfsfólki sveitarfélagsins verði gefið frí eftir hádegi 19. júní. Stofnanir sveitarfélagsins ver...
Lesa
12.06.2015
kl. 18:00
Jóhanna Hafliðadóttir
219. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 16. júní 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn ...
Lesa
12.06.2015
kl. 10:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Smiðjur fyrir börn á miðstigi í grunnskóla. Markmiðið með smiðjunum er að skapa vettvang fyrir börn til að leika og vinna saman að uppbyggjandi og skemmtilegum viðfangsefnum í útivist og sköpun. Það verður farið í leiki, ska...
Lesa
11.06.2015
kl. 14:23
Jóhanna Hafliðadóttir
Lagarfell í Fellabæ verður lokað frá 11. júní og næstu tíu daga vegna vinnu við endurnýjun lagna.
Lokað verður frá innkeyrslu að Olís og upp að innkeyrslu á leikskólaplan.
Íbúar í Fellabæ eru beðnir afsökunar á þeim ó...
Lesa
11.06.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrir liggja drög að Sóknaráætlun Austurlands 2015-2019, frá Austurbrú, þar sem óskað er eftir umsögn eða athugasemdum um drögin fyrir 15. júní n.k.
Drögin voru til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs 8. jún
Lesa
09.06.2015
kl. 15:25
Jóhanna Hafliðadóttir
Sumaráætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði tók gildi í gær, 8. júní 2015. Tímatöfluna má sjá hér og minna má á að ferðirnar eru gjaldfrjálsar.
Það er eins og áður fyrirtækið Sæti ehf. sem sér um ferðirnar, fy...
Lesa
09.06.2015
kl. 14:52
Jóhanna Hafliðadóttir
Upplýsingar um tómstunda- og íþróttastarf og námskeið ýmis konar sem haldin verða í sumar fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Eins og áður er margt í boði, þannig að flestir ættu að ...
Lesa
09.06.2015
kl. 14:40
Jóhanna Hafliðadóttir
Efla hefur sent frá sér tilkynningu að ætlunin sé að malbika gatnamótin á Tjarnabraut, við afleggjara að pósthúsi á annan veginn og Orkunni (Shell) á hinn, seinnipartinn í dag og verður malbikunarflokkurinn að fram á kvöld.
Be
Lesa
08.06.2015
kl. 12:19
Jóhanna Hafliðadóttir
2015 verður enn eitt framkvæmdasumarið hjá Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Lögð verður ný hitaveitulögn yfir Egilsstaðanes, hitaveitulögn að Tjarnabraut verður kláruð og lagður göngustígur undir Gálgakletti. Ylur ehf. var með l...
Lesa