Fréttir

Dagskrá Ormsteitis í dag, miðvikudag

Ormsteitið heldur áfram og í dag, miðvikudaginn 19. ágúst, er fjölmargt í boði. Klukkan 10.00 og 17.00 er hægt að fara í reiðtúr um einstaka náttúru Norðurdals. Frá Óbyggðasetri Íslands er farið ríðandi inn að Ófærusel...
Lesa

Smalaganga og veiðikeppni á Ormsteiti

Í dag þriðjudaginn 18. ágúst er á Ormsteiti boðið upp á smalagöngu frá Óbyggðasetri Íslands upp í hlíðar Egilsstaðafjalls í Fljótsdal. Í ferðinni er m.a. litið inn í grjóthlaðið smalabirgi og gengið fram hjá gamla he...
Lesa

Úrslit í Tour de Ormurinn 2015

Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn, þar sem hjólað er umhverfis Lagarfljót, var haldin í fjórða skipti laugardaginn 15. ágúst. Upphaf og endamark keppninnar var á Egilsstöðum. Keppendur voru alls um 40 talsins, sem er mesti fjöldi ...
Lesa

Laust starf við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum

Konu vantar í framtíðarstarf við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum frá 1. október 2015. Umsækjandi þarf að vera orðin 18 ára og krafist er góðrar kunnáttu í sundi og skyndihjálp. Áhugasamir geta nálgast umsóknareyðub...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

221. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. ágúst 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á ...
Lesa

Dagskrá laugardagsins á Ormsteiti

Um margt er að velja á Ormsteiti á laugardeginum 15. ágúst. Á Egilsstöðum hefst dagskráin með hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn kl. 9.00 og verður ræst við N1. Síðan tekur við nýbúdagurinn við Gistihúsið á Egilsstöðum...
Lesa

Lokað fyrir heitt vatn 17. ágúst. Sundlaug lokuð

Mánudaginn 17. ágúst nk. verður lokað fyrir heita vatnið á öllu veitusvæði hitaveitunnar, nema í Fellabæ, frá kl. 13.00 og fram á kvöld. Ástæða lokunarinnar er tengivinna á stofnlögn hitaveitunnar við Gálgaklett, á Egilsst...
Lesa

Skreytingardagur í dag

Í dag, fimmtudag, er hinn formlegi skreytingadagur hverfanna vegna Ormsteitis. Íbúar hverfanna sex, gulir, bláir, appelsínugulir, bleikir, fjólubláir og grænir/rauðir, eru hvattir til að sameinast um að gera hverfin sín fín og skrau...
Lesa

Ratleikur í Selskógi

Búið er að setja upp ratleik í Selskógi sem hentar vel fyrir alla sem vilja gera sér glaðan dag og eiga skemmtilega útiveru í skóginum. Í leiknum eru níu stöðvar og á hverri þeirra er vísbending og einn bókstafur. Vísbendingin ...
Lesa

Félagasamtök á Héraði takið eftir:

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs áætlar að halda kynningu á því öfluga starfi sem félagasamtök og klúbbar standa fyrir í sveitarfélaginu. Kynningin fer fram fram í Kornskálanum (Bragganum) eftir Hverfahátíðina á Ormsteiti...
Lesa