Fréttir

Öflugir sjálfboðaliðar í Selskógi

Fólk úr félagi eldri borgara á Fljótsdalshéraði hafa undanfarið snyrt svæðið í kringum útileikhúsið í Selskógi. Nokkrar myndir frá framkvæmdinni má sjá á Facebooksíðu Fljótsdalshéraðs. Svæðið við útileikhúsið hef...
Lesa

Sundlaugin lokuð vegna sundmóts

Vegna sumarhátíðar UÍA um helgina verður sundlaug Egilsstaða lokuð frá kl. 16.00 föstudaginn 10. júlí til kl. 13.00 laugardaginn 11. júlí. Héraðsþrek verður opið þó svo laugin sé lokuð vegna sundmóts. Starfsfólk ÍÞE  
Lesa

Bætt aðstaða fyrir ferðamenn á Egilsstöðum

Tekin hafa verið í notkun almenningssalerni á Egilsstöðum en þau eru í Egilsstaðastofu, Gestastofu Fljótsdalshéraðs, að Kaupvangi 17. Fljótsdalshérað setti fjármagn í uppbyggingu á þessari aðstöðu sem er hin ágætasta og ley...
Lesa

Heitavatnslaust á svæði HEF á morgun föstudag

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitunnar verður heitavatnslaust á ÖLLU veitusvæði hitaveitu Egilsstaða og Fella föstudaginn 3. júlí frá klukkan 13 og fram eftir kvöldi. Gætið þess að neysluvatnskranar séu örugglega loka...
Lesa

Hlaupið gegn sjálfsvígum ungra karla

Tólf manna hlaupahópur undir merkjum forvarnarverkefnisins Útmeð‘a hélt í gærmorgun, 30.júní, í hringhlaup um landið. Lagt var upp frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands við Efstaleiti í Reykjavík. Hlaupararnir stefna að því ...
Lesa

Fréttabréf Tónlistarskólans komið út.

Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Í því er sagt stuttlega frá viðburðarríku starfi skólans á vorönn. Kennsluáætlun er kynnt og sagt frá því að næsta haust hefjist kennsla þann 31. ágúst. Starfsfó...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

220. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. júlí 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa

Námskeið fyrir börn á miðstigi í grunnskóla

Námskeiðið Útivist og sköpun verður haldið dagana 29. júní - 10. júlí, eftir hádegi eða frá klukkan 13 til 17.Á þessu námskeiði verður lögð megin áhersla á útivist, skemmtilega leiki og verkefni í náttúrunni. Þátttaken...
Lesa

Tilkynning frá RARIK Austurlandi

Vegna vinnu Landsnets í tengivirki við Eyvindará verða truflanir á afhendingu rafmagns aðfaranótt miðvikudagsins 24. júní frá miðnætti og fram eftir nóttu á Egilsstöðum, Fellabæ, Fellum, Völlum, Skriðdal og Fljótsdal. Stefnt ...
Lesa

Breyting í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

Sigrún Harðardóttir hefur fengið lausn frá setu í bæjarstjórn út kjörtímabilið vegna flutninga / vinnu í Reykjavík og Þórður Mar Þorsteinsson tekið sæti hennar. Sigrún gegnir áfram formennsku í félagsmálanefnd.
Lesa