15.04.2015
kl. 10:10
Jóhanna Hafliðadóttir
Næstu viðtalstímar bæjarfulltrúa verða fimmtudaginn 16. apríl frá klukkan 16.30 til 18.30.
Þá gefst bæjarbúum kostur á að hitta þá Árna Kristinsson og Pál Sigvaldason, í fundarsal bæjarstjórnar, Lyngási 12, bera upp erindi, ...
Lesa
14.04.2015
kl. 11:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Ertu með frumkvöðlahugmynd? Í frumkvöðlasetrinu Hugvangi á Egilsstöðum er aðstaða fyrir þá sem vilja vinna með hugmyndir sínar auk þess sem þar er hægt að fá aðstoð við að gera hugmyndina að veruleika. Nú eru tvö pláss ...
Lesa
13.04.2015
kl. 10:07
Jóhanna Hafliðadóttir
Minnt er á að skilafrestur til að skila inn ljóðum tengdum verkefninu Ljóð á vegg rennur út 20. apríl. Konur á Fljótsdalshéraði eru hvattar til að stinga niður penna og senda inn ljóð. Auglýsing frá stjórn verkefnisi...
Lesa
13.04.2015
kl. 09:50
Jóhanna Hafliðadóttir
215. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. apríl 2015 og hefst hann kl. 17.00.Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa
10.04.2015
kl. 22:11
Jóhanna Hafliðadóttir
Lið Fljótsdalshéraðs komst í úrslit í Útsvari, sigraði lið Skagfirðinga með 68 stigum gegn 36 í kvöld. Til hamingju Björg, Eyjólfur og Þorsteinn. Við erum stolt af ykkur!
Seinni undanúrslitin fara fram eftir viku. Þá keppa Re...
Lesa
09.04.2015
kl. 12:56
Jóhanna Hafliðadóttir
Staða safnstjóra Minjasafns Austurlands er laus til umsóknar frá og með 1. september 2015.
Starfssvið: Yfirumsjón með faglegri starfsemi safnsins. Starfsmannamál og fjármál.
Launakjör samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna....
Lesa
02.04.2015
kl. 14:22
Jóhanna Hafliðadóttir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir nemenda í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs. Vinnuskólinn er opinn öllum íbúum sveitarfélagsins, fæddum 1999-2001. Nemendur sem óska eftir vinnu verða að sækja um í gegnum Íbúagáttina sem allir íb
Lesa
01.04.2015
kl. 22:22
Jóhanna Hafliðadóttir
Útsvarslið Fljótsdalshéraðs sigraði líð Hafnfirðinga með 71 stigi gegn 59 í kvöld. Fljótsdalshérað er því komið í undanúrslit og keppir mót Skagfirðingum föstudaginn 10.apríl.
Til hamingju Björg, Eyjólfur og ...
Lesa
01.04.2015
kl. 15:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2014 var samþykktur í bæjarráði Fljótsdalshéraðs þann 1. apríl 2015 og verður síðar þann sama dag lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Samkvæmt sveitarstjórnalögum ska...
Lesa
31.03.2015
kl. 14:45
Jóhanna Hafliðadóttir
Útsvarslið Fljótsdalshéraðs, þau Björg, Eyjólfur og Þorsteinn, mæta fulltrúum Hafnarfjarðar í síðasta leik átta liða úrslitanna á miðvikudagskvöldið. Liðið hefur staðið sig með mikilli prýði til þessa og eru miklar ...
Lesa