- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
215. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. apríl 2015 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
4. 1503024F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 21
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201503038 - Landsvirkjun staða mála
4.2. 201409113 - Miðbæjarskipulag, hönnunarteymi
4.3. 201411045 - Uppsalir í Eiðaþinghá Aðalskipulagsbreyting
4.4. 201408036 - Ylströnd, breyting á Aðalskipulagi
4.5. 201501002 - Ylströnd við Urriðavatn, deiliskipulag
4.6. 201503183 - Tjarnarland breyting á deiliskipulagi
4.7. 201412031 - Deiliskipulag Miðás(suður)og Brúnás
4.8. 201503156 - Tilnefning svæða í norræna skipulagssamkeppni
4.9. 201503187 - Hrægámar
4.10. 201503189 - Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar til umsagnar
4.11. 201503163 - Umsókn um stofnun fasteigna í fasteignaskrá
4.12. 201503039 - Milliloft í Grunnskólann á Egilsstöðum
4.13. 201503042 - Tilkynning um nýræktun skóga
4.14. 201503146 - Hringrás Endurvinnsla, boð um samstarf
4.15. 201501124 - Tjarnarland, urðunarstaður 2015
4.16. 201504008 - Umsókn um byggingarlóð/Miðás 39
4.17. 201401195 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
4.18. 201501232 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd, verkefni framundan
4.19. 201504014 - Bæjarstjórnarbekkurinn 19.03.2015
4.20. 201504015 - Íþróttamiðstöðin merking við bílastæði
4.21. 201504016 - Þjónustusamfélagið á Héraði
14.04.2015
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri