Opnað hefur verið fyrir umsóknir nemenda í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs. Vinnuskólinn er opinn öllum íbúum sveitarfélagsins, fæddum 1999-2001. Nemendur sem óska eftir vinnu verða að sækja um í gegnum Íbúagáttina sem allir íbúar sveitarfélagsins, 18 ára og eldri, geta fengið aðgang að. Foreldrar og/eða forráðamenn verða því að aðstoða nemendur við að skila inn umsóknum.
Umsóknafrestur er til og með 10. maí nk.
Frekari upplýsingar um vinnuskólann má finna hér.
Verkstjóri Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.