Fréttir

Íþróttamiðstöðin lokuð 27.- 29. maí.

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum verður lokuð vegna viðgerða og viðhalds frá miðvikudeginum 27. maí til föstudagsins 29. maí. Opnað verður aftur laugardaginn 30. maí.
Lesa

Göngustíg í Tjarnargarði lokað tímabundið

Stígurinn í Lómatjarnargarði meðfram leikskólanum Tjarnarlandi verður lokaður næstu daga vegna undirbúnings malbikunar. Því verða gangandi og hjólandi vegfarendur að velja sér aðrar leiðir á meðan framkvæmdum stendur.
Lesa

Ný forstöðumaður Menningarmiðstöðvarinnar ráðinn

Unnar Geir Unnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs. Umsækjendur um starfið voru þrettán en sex drógu umsókn sína til baka. Unnar Geir stundaði tónlistarnám við Tónlistarskóla FÍH o...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

217. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. maí 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsv...
Lesa

Breytt fyrirkomulag við innskráningu í íbúagátt Fljótsdalshéraðs

Mánudaginn 18.05.2015 verður endanlega lokað fyrir gömlu innskráningarleiðirnar í íbúagátt Fljótsdalshéraðs Við hvetjum þá íbúa sem nú þegar hafa ekki gert ráðstafanir að gera það sem fyrst til að forðast óþægindi. H
Lesa

Tilkynning frá umhverfis- og skipulagsstjóra

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 og tillaga að deiliskipulagi vegna ylstrandar við Urriðavatn. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkt þann 15.04.2015 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipul...
Lesa

Héraðsskjalasafnið kallar eftir skjölum kvenna

  Landsmenn fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna í ár. Af því tilefni efna Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Þjóðskjalasafn Íslands og héraðsskjalasöfnin til þjóðarátaks um söfnun á skjölum kvenna og...
Lesa

Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir nemenda í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs. Vinnuskólinn er opinn ungmennum, fæddum 1999-2001. Nemendur sem óska eftir vinnu verða að sækja um í gegnum Íbúagáttina sem allir, 18 ára og eldri, geta fe...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

216. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 6. maí 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á v...
Lesa

Tillaga UST um urðunarstað á Tjarnarlandi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Fljótsdalshéraðs á Tjarnarlandi, Fljótsdalshéraði. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 2500 tonn af úrgangi á ári og áframv...
Lesa