20.10.2015
kl. 13:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Opnuð hafa verið tilboð í verkið snjóhreinsun á Fljótsdalshéraði 2015-2016. Útboðið var opið og verkið felst í leigu tækja í tímavinnu til snjóhreinsunar í skilgreindum tækjaflokkum. Tilboðin má sjá hér.
Lesa
15.10.2015
kl. 20:32
Jóhanna Hafliðadóttir
225. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í Brúarásskóla miðvikudaginn 21. október 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði s...
Lesa
14.10.2015
kl. 22:10
Jóhanna Hafliðadóttir
Breki Steinn Mánason verður fulltrúi Fljótsdalshéraðs á Menningarvikunni í Runavík sem fer fram 18. til 25. október. Runavík er vinabær Fljótsdalshéraðs og nokkur hefð hefur skapast fyrir því að sveitarfélagið sendi listamann ...
Lesa
12.10.2015
kl. 22:41
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tilefni lýðræðisvikunnar sem haldin er frá 12. 18. október, munu bæjarfulltrúar Fljótsdalshéraðs verða með bæjarstjórnarbekk í kaffihorninu í Nettó, föstudaginn 16. október nk. frá kl. 15:30 til 18:30.
Þar taka bæ...
Lesa
12.10.2015
kl. 17:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú er heppilegur tími til að snyrta ýmsar tegundir trjáa og runna þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk og hindrar aðkomu að sorptunnum.
...
Lesa
07.10.2015
kl. 22:24
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag var tilkynnt um beint flug á milli London (Gatwick) og Egilsstaða sem hefst næsta sumar. Flogið verður tvisvar í viku á milli áfangastaðanna en það er breska ferðaskrifstofan Discover the World sem skipuleggur flugið. Tilkynnt ...
Lesa
07.10.2015
kl. 15:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðaskóli hefur hlotið styrk frá Forriturum framtíðarinnar. Skólinn fær afhentar 15 tölvur frá sjóðnum en einnig fá kennarar þjálfun frá Skema í formi kennslu í forritun og aðstoð við stefnumótun í upplýsingatækni. S...
Lesa
07.10.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
ADHD samtökin hyggjast halda þrjú námskeið á Egilsstöðum í haust. Námskeiðið "Taktu stjórnina" fyrir fullorðna með ADHD, og GPS námskeið fyrir stelpur annars vegar og stráka hins vegar. GPS námskeiðin eru sjálfsstyrkinga...
Lesa
06.10.2015
kl. 10:50
Jóhanna Hafliðadóttir
Landsfundur jafnréttisnefnda verður haldinn í Hótel Valaskjálf föstudaginn 9. október og hefst kl. 9:00. Frá kl. 9:00 til hádegis verða fluttar framsögur og erindi og er sá hluti fundarins öllum opinn og eru íbúar hvattir til ...
Lesa
02.10.2015
kl. 20:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshérað, fyrir hönd Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Fljótsdalshrepps auglýsir eftir tilboðum í verkið:
Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði
Sorphirða, rekstur móttökustöðva, gámaleiga, endurvinnsla, m...
Lesa