Bæjarstjórn í beinni - frá Brúarásskóla

225. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í Brúarásskóla miðvikudaginn 21. október 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1510002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 314
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     201501007 - Fjármál 2015
    1.2.     201510037 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.
    1.3.     201510033 - Úttekt slökkviliða 2015,Brunavarnir á Austurlandi.
    1.4.     201510032 - Til umsagnar 15. mál frá nefndasviði Alþingis
    1.5.     201510035 - Skýrsla um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum til umsagnar.
    1.6.     201510053 - Eigendastefna fyrir þjóðlendur
    1.7.     201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla.
    1.8.     201510060 - EBÍ Ágóðahlutagreiðsla 2015
         
2.      1510010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 315
    2.1.     201501007 - Fjármál 2015
    2.2.     201504075 - Fjárhagsáætlun 2016
    2.3.     201510075 - Fundargerð 195.stjórnarfundur HEF
    2.4.     201507008 - Fundargerðir stjórnar SSA.
    2.5.     201510095 - 41.fundargerð stjórnar Brunavarna á Austurlandi.
    2.6.     201509046 - Sveitarstjórnarstigið á 21.öldinni
    2.7.     201508099 - Móttaka flóttafólks
    2.8.     201411020 - Íbúðalánasjóður: Sala eignasafna
    2.9.     201510094 - Rótarýklúbbur Héraðsbúa 50 ára
    2.10.     201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015 til 2016.
    2.11.     201510033 - Úttekt slökkviliða 2015,Brunavarnir á Austurlandi.
    2.12.     201510098 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2015.
         
3.      1510003F - Atvinnu- og menningarnefnd - 24
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    3.1.     201501021 - Þjónustusamfélagið á Héraði, samningur
    3.2.     201510036 - Greinargerð um sameiningu verkefna á sviði skógræktar
    3.3.     201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
    3.4.     201510016 - Reglur um úthlutun styrkja til menningarmála
    3.5.     201510040 - Kynningarmál
    3.6.     201509073 - Aðgengileg ferðasalerni fyrir fatlað fólk á almennum viðburðum og hátíðum
         
4.      1510004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 33
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    4.1.     201501014 - Matslýsing vegna Kerfisáætlunar 2015-2024
    4.2.     201509096 - Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað - undirbúningur friðlýsingar.
    4.3.     201508057 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Sænautasel
    4.4.     201509086 - Ásgeirsstaðir aðalskipulagsbreyting og lýsing skipulagsáforma.
    4.5.     201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
    4.6.     201510047 - Þrep, ósk um heimreið
    4.7.     201501050 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2015
         
5.      1509011F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 221
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    5.1.     201509051 - Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2016
    5.2.     201509050 - Leikskólinn Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2016
    5.3.     201509066 - Leikskólinn Tjarnarskógur - skólanámskrá
    5.4.     201509057 - Erindi frá sameiginlegum fundi foreldraráða leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskógar
    5.5.     201509056 - Talþjálfun barna á Fljótsdalshéraði
    5.6.     201509067 - Ósk um samstarf vegna rannsóknarverkefnis
    5.7.     201509055 - Fundargerðir leikskólastjórafunda
    5.8.     201509052 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2016
    5.9.     201509054 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2016
    5.10.     201509053 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2016
         
6.      1510005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 223
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    6.1.     201510074 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2016
    6.2.     201509016 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
    6.3.     201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
    6.4.     201505045 - Mývatnsferð grunnskólanema á Fljótsdalshéraði
    6.5.     201510072 - Tölvubúnaður og nettengingar í skólum á Fljótsdalshéraði
    6.6.     201509030 - Eftirlitsskýrsla HAUST 2015/Mötuneyti Egilsstaðaskóla
    6.7.     201506014 - Eftirlitsskýrsla Haust/Leikskólinn Tjarnarland og móttökueldhús
    6.8.     201506015 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Leikskólinn Skógarland, móttökueldhús og lóð
    6.9.     201506077 - Eftirlitsskýrsla HAUST/ Leikskólinn Hádegishöfði
    6.10.     201509067 - Ósk um samstarf vegna rannsóknarverkefnis
    6.11.     201510073 - Niðurstöður könnunar um framkvæmd sumarleyfa leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskógar
    6.12.     201510084 - Beiðni um niðurgreiðslu á leikskólaplássi hjá öðru sveitarfélagi
    6.13.     201403032 - Launaþróun á fræðslusviði
    6.14.     201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
         
7.      1509008F - Félagsmálanefnd - 138
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    7.1.     - Barnaverndarmál
    7.2.     - Fjárhagsaðstoð jan-ágúst 2015
    7.3.     201504089 - Yfirlit yfir laun Félagsþjónustu 2015
    7.4.     201508099 - Móttaka flóttafólks
    7.5.     201412057 - Reglur og gjaldskrá fyrir Hlymsdali 2015
    7.6.     201502127 - Yfirlit yfir eðli og umfang barnaverndarmála 2015
    7.7.     - Rekstraráætlun félagsþjónustunnar 2015
    7.8.     - Barnaverndarmál
    7.9.     201509089 - Beiðni um þátttöku í kostnaði í rekstri sumarbúða.
         


19.10.2015
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri