Fréttir

Móðir Jörð hlaut Fjöreggið 2015

Fjöregg MNÍ 2015 var afhent á Matvæladaginn sem haldin var í október en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði. Að þessu sinni hlaut Móðir Jörð verðlaunin.
Lesa

Glæsileg SamAusthátíð í Valaskjálf

SamAust 2015 var haldið í Valaskjálf föstudaginn 6. nóvember. SamAust er hönnunar-, hárgreiðslu-, förðunar- og söngvakeppni á vegum félagsmiðstöðva á Austurlandi. Um 300 unglingar af öllu Austurlandi mættu á hátíðina og fór hátíðin vel fram.
Lesa

Ný sýning í Safnahúsinu

Söfnin í Safnahúsinu á Egilsstöðum bjóða börn og fullorðna velkomna á sýninguna Nálu. Sýningin er byggð á samnefndri bók eftir Evu Þengilsdóttur.
Lesa

Fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs 2016 – 2019

Tillaga að fjárhagsáætlun ársins 2016 – 2019 var til til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs í gær, miðvikudaginn 4. nóvember.
Lesa

Vel mætt á leiklistarnámskeið

Listkennsludeild Listaháskóla Íslands og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs fyrir námskeiði fyrir kennara og aðra áhugasama þar sem áhersla var lögð á rödd, spuna og tjáningu á Egilssögðum helgina 31.október til 1. nóvember.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

226. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. nóvember 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á v...
Lesa

Samfella á vegum Nýungar í kvöld

Samfella verður haldin í Sláturhúsinu kl. 20.00 í kvöld, föstudaginn 30 október. Samfella er undankeppni fyrir Samaust, söng- og hönnunarkeppni félagsmiðstöðva á Austurlandi, sem haldin verður í Valaskjálf föstudaginn 6. nóve...
Lesa

Veður hamlar Sinfóníutónleikum á Egilsstöðum

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem halda átti á Egilsstöðum í dag, hefur verið frestað því ókyrrð í lofti hefur komið í veg fyrir flug austur í dag. Stefnt er því að tónleikarnir verði haldnir fljótlega.
Lesa

Ekki vera ósýnileg í myrkrinu

Nú þegar farið er að skyggja á kvöldin er tímabært að huga að endurskinsmerkjum. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þetta á sérstaklega við þegar um dökkan kl...
Lesa

Dregið í ratleiknum

Í sumar voru útbúin og sett upp skilti og leiðbeiningar fyrir ratleik í Selskógi. Í leiknum eru níu stöðvar og á hverri þeirra er vísbending og einn bókstafur. Vísbendingin leiðir menn svo að næstu stöð, koll af kolli. Þeir se...
Lesa