Samfella verður haldin í Sláturhúsinu kl. 20.00 í kvöld, föstudaginn 30 október. Samfella er undankeppni fyrir Samaust, söng- og hönnunarkeppni félagsmiðstöðva á Austurlandi, sem haldin verður í Valaskjálf föstudaginn 6. nóvember. Á Samfellu er bæði keppt í STÍL sem er hönnunar-, förðunar- og hárgreiðslukeppni og söngkeppni þar sem þrjú fyrstu sætin munu keppa á Samaust fyrir hönd Nýungar. Eitt STÍL lið mun sýna sitt atriði í kvöld og átta atriði verða í söngkeppninni. Keppnin er opin öllum og aðgangur að henni er ókeypis.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.