Veður hamlar Sinfóníutónleikum á Egilsstöðum

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem halda átti á Egilsstöðum í dag, hefur verið frestað því ókyrrð í lofti hefur komið í veg fyrir flug austur í dag.

Stefnt er því að tónleikarnir verði haldnir fljótlega.