- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
226. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. nóvember 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Erindi
1. 201510156 - Fjárhagsáætlun 2016-2019
Fyrri umræða.
Fundargerðir til staðfestingar
2. 1510013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 316
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201504075 - Fjárhagsáætlun 2016
2.3. 1510015F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 20
2.4. 201503078 - Umsóknir í endurmenntunarsjóð 2015
2.5. 201311125 - Endurskoðun á reglum um sí- og endurmenntun
2.6. 201510102 - Fundargerðir Brunavarna á Héraði, 15.10.2015 og 18.10.2015
2.7. 201510053 - Eigendastefna fyrir þjóðlendur
2.8. 201510105 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga
2.9. 201510118 - Landsþing Þroskahjálpar 2015
2.10. 201510140 - Tilnefning fulltrúa í samgöngunefnd SSA
2.11. 201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015 til 2016.
3. 1510026F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 317
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201504075 - Fjárhagsáætlun 2016
3.2. 201410131 - Samningur um byggðasamlagið Ársalir bs.
3.3. 201510166 - Grafarland
3.4. 201510167 - Barna- og leikskólinn á Eiðum
3.5. 201507040 - Tjarnarland urðunarstaður.
3.6. 201510140 - Tilnefning fulltrúa í samgöngunefnd SSA
4. 1510012F - Atvinnu- og menningarnefnd - 25
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201501023 - Egilsstaðastofa, upplýsingamiðstöð
4.2. 201510116 - Fundargerð stjórnar Hugvangs frumkvöðlaseturs 12. oktober 2015
4.3. 201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
4.4. 201510121 - Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Egilsstöðum
4.5. 201510069 - Kór Egilsstaðakirkju/Umsókn um styrk
4.6. 201510064 - Umsókn um styrk vegna endurnýjunar göngukorts fyrir suðurfirði Austfjarða
4.7. 201510086 - Hvatning til hlutafjárkaupa í Gróðrastöðinni Barra
4.8. 201510016 - Reglur um úthlutun styrkja til menningarmála
4.9. 201510037 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.
4.10. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
5. 1510017F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 34
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201506116 - Mannvirki leigð til ferðaþjónustu.
5.2. 201510037 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.
5.3. 201510061 - Bifreiðastöður við byggingar HSA við Lagarás
5.4. 201510101 - Frumvarp til laga til umsagnar.
5.5. 201510058 - Frumvarp til laga til umsagnar.
5.6. 201510057 - Frumvarp til laga til umsagnar.
5.7. 201510059 - Frumvarp til laga til umsagnar.
5.8. 201510100 - Fundargerð 125. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
5.9. 201501124 - Tjarnarland, urðunarstaður 2015 reglubundið eftirlit.
5.10. 201507057 - Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði 2015 útboðs- og verklýsing
5.11. 201412068 - Beiðni um endurmat fasteignamats/Miðvangur 1-3
5.12. 201109057 - Leiktæki, aðalskoðun
5.13. 201510070 - Ástand gróðurs og umferðaröryggi
5.14. 201510067 - Snjóbrettabrekka í Selskógi
5.15. 201510143 - Leiktæki við Hallormsstaðaskóla
5.16. 201510142 - Viðhald og málun ljósastaura
5.17. 201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
5.18. 201510134 - Skipulagsreglur fyrir Egilsstaðaflugvöll
5.19. 201510144 - Umferðaröryggi við gatnamót Lágafells og Lagarfells
5.20. 201510145 - Kynning á grendarstöð fyrir sorpflokkun
5.21. 201503010 - Flugvöllur aðalskipulagsbreyting
5.22. 201510053 - Eigendastefna fyrir þjóðlendur
5.23. 201506106 - Smáhýsi við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað
5.24. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2014
5.25. 201508057 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Sænautasel
5.26. 201501050 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2015
5.27. 1510022F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 144
5.28. 201510152 - Umsókn um byggingarleyfi frístundahús
5.29. 201509090 - Umsókn um byggingarleyfi þjónustuhús
5.30. 201509080 - Umsókn um byggingarleyfi
5.31. 201510153 - Umsókn um byggingarleyfi fjárhús
5.32. 201504032 - Umsókn um byggingarleyfi
6. 1510016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 15
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201510062 - Beiðni um stuðning vegna landsmóts bifhjólafólks 2016
6.2. 201510111 - Beiðni um styrk og samstarf vegna námskeiðs í grasvallafræðum
6.3. 201509104 - Styrkbeiðni frá Körfuknattleiksdeild Hattar
6.4. 201510014 - Útboð reksturs Héraðsþreks og gjaldskrá
6.5. 201508047 - Starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum í vetur
6.6. 201510135 - Endurnýjun á gervigrasvöllum
6.7. 201510068 - Körfuboltaspjald í sundlaugina
6.8. 201510037 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.
6.9. 201510155 - Breyting á nafni Veghússins ungmennahúss
7. 1510018F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 224
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201411048 - Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði
7.2. 201510149 - Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015
7.3. 201510147 - Fellaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015
7.4. 201510148 - Brúarásskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015
7.5. 201510150 - Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla
7.6. 201510151 - Skýrsla starfshóps um almenningssamgöngur og skólaakstur 2015
7.7. 201407041 - Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytis á sérfræðiþjónustu sveitarfélaga 2013-2014
7.8. 201510037 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.
7.9. 201509100 - Hallormsstaðaskóli - kennslugögn og búnaður
7.10. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
8. 1510009F - Félagsmálanefnd - 139
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. - Liðveisla
8.2. 201510090 - Kynning á efni frá aðalfundi SSA
8.3. 201509095 - Ósk um styrk.
8.4. 201504089 - Yfirlit yfir laun Félagsþjónustu árið 2015
8.5. 201510099 - Gjaldskrá fyrir stuðningsfjölskyldur 2016
8.6. 201510056 - Samstarf vegna forvarnarverkefnis
8.7. 201510092 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2016
8.8. 201510037 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.
8.9. 201510108 - Rekstraráætlun Félagsþjónustu 2016
8.10. 201510118 - Landsþing Þroskahjálpar 2015
8.11. 201510119 - Viljayfirlýsing um atvinnumál fatlaðs fólks.
30.10.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri