11.12.2015
kl. 17:24
Jóhanna Hafliðadóttir
Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um styrki til menningarstarfs, hjá atvinnu- og menningarnefnd Fljótsdalshéraðs, er til og með 18. desember 2015. Annars vegar er um að ræða verkefnastyrki og hins vegar styrki til almennrar liststarfsemi.
Lesa
08.12.2015
kl. 14:59
Jóhanna Hafliðadóttir
Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði efndu til samkeppni um forsíðumynd jólakorts samtakanna. 20 tillögur frá nemum listnámsdeildar Menntaskólans á Egilsstöðum bárust og varð mynd Kolbrúnar Drífu Eiríksdóttur hlutskörpust að mati dómnefndar.
Lesa
07.12.2015
kl. 17:26
Jóhanna Hafliðadóttir
Að venju verður boðið upp á bæjarstjórnarbekkinn á jólamarkaði Barra á Valgerðarstöðum laugardaginn 12. desember nk. Að þessu sinni mun bæjarráð Fljótsdalshérað, ásamt bæjarstjóra, taka á móti gestum og gangandi og hlíða á erindi þeirra og skrá þau niður.
Lesa
07.12.2015
kl. 15:22
Jóhanna Hafliðadóttir
Stjórnvöld geta hunsað eitt bréf – þau hunsa ekki milljónir bréfa! Á hverju ári setja hundruð þúsunda einstaklinga, frá rúmlega 150 löndum og landsvæðum, nafn sitt á milljónir bréfa til stjórnvalda sem brjóta mannréttindi og þrýsta á umbætur. Fjöldinn allur skrifar einnig stuðningskveðjur til þolenda mannréttindabrota og veita þeim þannig styrk og vissu um að umheimurinn hafi ekki gleymt þeim.
Lesa
03.12.2015
kl. 09:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Ungmennamiðstöðin í Sláturhúsinu efnir til nafnasamkeppni. Hægt að senda inn tillögur til miðnættis 6. desember 2015. Verðlaun í boði.
Lesa
02.12.2015
kl. 17:45
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjárhagsáætlun ársins 2016 og þriggja ára áætlun 2019 – 2019 var til seinni umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs, þriðjudaginn 1. desember, með þeim breytingum frá fyrri umræðu sem bæjarráð hefur lagt til að verði samþykktar.
Lesa
01.12.2015
-
01.12.2015
kl. 11:00
Jóhanna Hafliðadóttir
228. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 1. desember 2015 og hefst hann kl. 16.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa neðar á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins.
Lesa
27.11.2015
kl. 17:48
Jóhanna Hafliðadóttir
228. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 1. desember 2015 og hefst hann kl. 16.00
Lesa
27.11.2015
kl. 06:28
Jóhanna Hafliðadóttir
Atvinnu- og menningarnefnd Fljótsdalshéraðs auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs með umsóknarfresti til og með 18. desember 2015. Annars vegar er um að ræða verkefnastyrki og hins vegar styrki til almennrar liststarfsemi.
Lesa
18.11.2015
kl. 17:56
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar til almenns borgarafundar í ráðstefnusal Egilsstaðaskóla (2. hæð) fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.00.
Lesa