Bæjarstjórn í beinni á þriðjudag

228. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 1. desember 2015 og hefst hann kl. 16.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201510156 - Fjárhagsáætlun 2016 og 2017-2019
Seinni umræða.

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1511013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 320
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201510156 - Fjárhagsáætlun 2016 og 2017-2019
2.3. 201511059 - Fundargerð 196. stjórnarfundur HEF
2.4. 201511064 - Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga(sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
2.5. 201401245 - Safnahús / Samningur um afnot og leigu / Kaupsamningur - afsal
2.6. 201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015 til 2016.

3. 1511015F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 36
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201508014 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-071
3.2. 201506163 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-068
3.3. 201508015 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-056
3.4. 201510062 - Beiðni um stuðning vegna landsmóts bifhjólafólks 2016
3.5. 201511069 - Iðjusel 5, umsókn um stækkun lóðar
3.6. 201506116 - Mannvirki leigð til ferðaþjónustu.
3.7. 201511078 - Skipalækur, umsókn um stofnun lóða
3.8. 201312056 - Kaldá deiliskipulag
3.9. 201511081 - Hvammur 2, beiðni um nafnabreytingu
3.10. 201511080 - Beiðni um stofnun lögbýlis
3.11. 201511079 - Tjarnarbraut 3, umsókn um byggingarleyfi
3.12. 201511077 - Umsókn um stækkun hesthúsalóðar
3.13. 201511076 - Vindorka og skipulagsmál
3.14. 201511082 - Umsókn um leyfi til að starfrækja íbúðagistingu fyrir ferðamenn
3.15. 201510135 - Endurnýjun á gervigrasvöllum
3.16. 201511032 - Bæjarstjórnarbekkurinn 16.10.2015, Kaupvangur 23 og Miðvangur 6
3.17. 201507057 - Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði 2015
3.18. 201511087 - Svæðisráð austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, 72. fundur

4. 1511014F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 226
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201505045 - Mývatnsferð grunnskólanema á Fljótsdalshéraði
4.2. 201509099 - Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2016
4.3. 201509098 - Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2016
4.4. 201509097 - Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2016
4.5. 201509057 - Erindi frá sameiginlegum fundi foreldraráða leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskógar
4.6. 201505054 - Tjarnarskógur skóladagatal 2015-2016
4.7. 201509050 - Leikskólinn Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2016
4.8. 201505146 - Hádegishöfði - skóladagatal 2015-2016
4.9. 201509051 - Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2016
4.10. 201509052 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2016
4.11. 201509054 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2016
4.12. 201509053 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2016
4.13. 201411048 - Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði
4.14. 201511075 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2016
4.15. 201403032 - Launaþróun á fræðslusviði
4.16. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa


27.11.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri