Tilboð í snjómokstur opnuð

Opnuð hafa verið tilboð í verkið snjóhreinsun á Fljótsdalshéraði 2015-2016. Útboðið var opið og verkið felst í leigu tækja í tímavinnu til snjóhreinsunar í skilgreindum tækjaflokkum. Tilboðin má sjá hér.