20.08.2013
kl. 10:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Tuttugasta Ormsteitinu er lokið og tókst það vel. Að vanda tóku margir virkan þátt í að skreyta hús sín, garða og hverfin í heild og setja þær skreytingar skemmtilegan svip á sveitarfélagið meðan á hátíðinni stendur.
En ...
Lesa
19.08.2013
kl. 10:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Þann 11. ágúst var haldið uppá 100 ára afmæli Eiríksstaðakirkju á Jökuldal með hátíðamessu. Eiríksstaðkirkja er lítil kirkja sem tekur um 40 manns í sæti, hún er friðuð og elsta steinbygging á Efra Jökuldal og ...
Lesa
15.08.2013
kl. 10:25
Jóhanna Hafliðadóttir
Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Borgarfjarðarhreppur í samstarfi við Arkitektafélag Íslands standa fyrir hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla. Samkeppnin er öllum opin. &n...
Lesa
13.08.2013
kl. 09:01
Jóhanna Hafliðadóttir
Íbúðalánasjóður auglýsir til leigu 29 eignir og er umsóknarfrestur til og með 15. ágúst og verða þær leigðar út frá 1. september eða fyrr eftir samkomulagi. Þar af eru tvær íbúðir á Egilsstöðum, við Hamragerði o...
Lesa
12.08.2013
kl. 10:47
Jóhanna Hafliðadóttir
Þórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði á laugardag. Þórarinn kom í mark á 3:49,12 tímum og bætti þar með br...
Lesa
08.08.2013
kl. 10:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Biskup Íslands hefur skipað Sigríði Rún Tryggvadóttur guðfræðing í embætti prests í Egilsstaðaprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi frá 1. ágúst 2013. Umsóknarfrestur rann út 26. júní og voru sjö umsækjendur um embættið....
Lesa
08.08.2013
kl. 10:01
Jóhanna Hafliðadóttir
Húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar Hattar eru komið í sölu.
Glæsilegir vinningar eru í boði, svo sem ruslatunnuskýli fyrir 3 tunnur að verðmæti 200.000 kr, flugmiði, málverk, fiskur og ýmis gjafabréf. Miðaverð er 1500 kr
Lesa
07.08.2013
kl. 10:54
Jóhanna Hafliðadóttir
Tuttugasta Ormsteitið, Inn til dala og upp til fjalla 10 daga bæjar- og héraðshátíð, er alveg að bresta á. Fjöldi uppákoma við allra hæfi verða.
Auglýst er eftir þátttakendum í leikina og fólk er beðið um að...
Lesa
06.08.2013
kl. 11:38
Jóhanna Hafliðadóttir
Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Borgarfjarðarhreppur ætla að standa fyrir hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla. Samkeppnin er í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og ...
Lesa
02.08.2013
kl. 12:10
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarhátíðin Ormsteiti verður haldin á Fljótsdalshéraði í 20. sinn nú í ágúst. Af því tilefni hafa starfsmenn Héraðsskjalasafns Austfirðinga tekið saman nokkrar myndir úr fórum Ljósmyndasafns Austurlands. Um er að ræ...
Lesa