Fréttir

Hæfileikasýning í Egilsstaðakirkju

Árleg hæfileikasýning barnastarfs Egilsstaðakirkju fór fram í kirkjunni föstudaginn 4. október.Hátt í 40 börn komu fram í um 20 atriðum en um er að ræða sameiginlega sýningu Stjörnustundar (7-9 ára starfsins) og TTT (10-12 ára ...
Lesa

Hreyfivikan byrjar vel

Hreyfivikan hófst í dag og svo virðist sem þátttakan sé góð  eins og í fyrra. Nemendur í í Leikskólanum Tjarnarskógi fóru og gerðu æfingar, hlupu og reyndu sig í langstökki eftir upphitun undir stjórn skólastjórans. Í Fe...
Lesa

Viðtalstími bæjarfulltrúa á fimmtudag

Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum fimmtudaginn 10. október frá klukkan 16.30 til 18.30. Þá gefst bæjarbúum kostur á að hitta bæjarfulltr...
Lesa

Truflanir í dreifikerfi Hitaveitu

Vegna viðhalds og eftirlits á heitavatnsgeymi á Valgerðarstaðaási í Fellum geta notendur orðið varir við þrýstisveiflur og jafnvel loft í húskerfum sínum. Verið er að gera ráðstafanir til að koma jafnvægi á þetta núna en þ...
Lesa

Hreyfivika á Fljótsdalshéraði hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

Hreyfivika sem íþróttafélagið Höttur og sveitarfélagið Fljótsdalshérað halda utan um á Héraði í næstu viku hefur hlotið verðlaun sem eitt besta verkefnið í evrópsku „Move Week“ herferðinni. Tekið var eftir samvinnu ólíkr...
Lesa

Sjáumst í myrkrinu

Nú þegar farið er að skyggja á kvöldin er tímabært að huga að endurskinsmerkjum. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þetta á sérstaklega við þegar um dökkan kl...
Lesa

Föt sem framlag – Opið hús í kvöld

Rauðakrossdeildin á Héraði og Borgarfirði hefur unnið að verkefninu Föt sem framlag í nokkur ár. Verkefnið hefst á ný eftir sumarfrí í kvöld 1. október í klukkan 19.30 í húsnæði Rauða krossins, Miðási 1-5 á Egilsstöðum....
Lesa

Hönnunarverkefni á Austurlandi

Hönnuðirnir Julia Lohmann, Gero Grundmann, Max Lamb og Þórunn Árnadóttir dvelja á Austurlandi um þessar mundir og vinna í samstarfi við fyrirtæki og handverksfólk að þróun söluvöru sem tengist svæðinu og eru unnar úr hráefnum ...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á mánudag

184. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, mánudaginn 30. september og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði ...
Lesa

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Næstu daga verður planið við Íþróttamiðstöðina Tjarnarbrautarmegin lokað vegna framkvæmda. Gangstéttin með langhliðinni verður rifin upp og ný lögð með hitalögnum. Öll starfssemi í húsinu verður óbreytt og það verður...
Lesa