Árleg hæfileikasýning barnastarfs Egilsstaðakirkju fór fram í kirkjunni föstudaginn 4. október.Hátt í 40 börn komu fram í um 20 atriðum en um er að ræða sameiginlega sýningu Stjörnustundar (7-9 ára starfsins) og TTT (10-12 ára starfsins). Hæfileikasýningin var að vanda haldin til styrktar fósturbarni Egilsstaðakirkju á Indlandi, Vamsi Kuraganthi, sem börnin styrkja í gegnum Hjálparstarf kirkjunnar.
Foreldrar og aðrir vandamenn mættu vel á sýninguna þar sem börnin sungu, léku á hljóðfæri, sýndu fimleikaæfingar, fluttu uppistand og margt fleira eins og myndirnar sem sjá má á hér á vef Austurlandsprófastsdæmis sýna. Leiðtogar kirkjustarfsins undir forystu Hlínar Stefánsdóttur og séra Sigríðar Rúnar Tryggvadóttur héldu utan um sýninguna.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.