Fréttir

Opið hús hjá Heilsuleiðum á föstudag

Sjúkraþjálfunarstofan Heilsuleiðir, sem opnuð var á Egilsstöðum í októberbyrjun, verður með opið hús á morgun, föstudaginn 13. desember, frá 15.30– 18.00 þar sem áhugasamir geta kynnt sér aðstöðuna. Lonneke van Gastel, s...
Lesa

Minjasafnið fékk styrk frá Vinum Vatnajökuls

Undanfarið hefur safnstjóri Minjasafns Austurlands lagt drög að stóru verkefni, eða sýningu, í samstarfi við Náttúrustofu Austurlands, Þorpið og fleiri aðila, sem tengist náttúru, sögu og menningu Austurlands og er efnið sambú...
Lesa

Jólaleyfi bæjarstjórnar 2013

Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir að jólaleyfi bæjarstjórnar verði frá 5. desember til 13. janúar. Bæjarráði er veitt fullnaðarafgreiðsluheimild mála þann tíma sem bæjarstjórn verður í jólaleyfi. Áfor...
Lesa

Kærleikskúlur og jólaóróar til styrktar fötluðum

Félagar í Soroptimistaklúbbi Austurlands selja kærleikskúlur og jólaóróa í Nettó á Egilsstöðum dagana 7., 8. og 15.desember. Einnig verða þeir á markaðinum í Barra þann 14.desember. Jafnframt verða munirnir til sölu á opnunar...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

188. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. desember og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði...
Lesa

Austurbrú: Menningarstyrkir í boði

Austurbrú ses. auglýsir eftir umsóknum um styrki sem veittir verða fyrir árið 2014. Annarsvegar eru það verkefnastyrkir til menningarstarfs á Austurlandi, hinsvegar stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála (styrkir sem Alþingi veit...
Lesa

Tilkynning um lögheimilisflutning

Fyrir fyrsta des. nk. eiga allir þeir sem búsettir eru á Fljótsdalshéraði, en voru ekki með lögheimili þar samkvæmt síðustu íbúaskrá, að hafa fyllt út þar til gerða flutningstilkynningu til Þjóðskrár Íslands og tilkynnt r...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

187. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. nóvember og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæ
Lesa

Nýr skólastjóri Tjarnarskógar ráðinn

Guðný Anna Þóreyjardóttir sem gegnt hefur starfi skólastjóra leikskólans Tjarnarskógar síðastliðið hálft annað ár hverfur til annarra starfa um áramótin. Átta umsóknir bárust þegar starf leikskólastjóra var auglýst laus...
Lesa

Ályktun bæjarráðs vegna ferjusiglinga

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 13. nóvember, var eftirfarandi samþykkt samhljóða: „Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir yfir fullum stuðningi við Seyðfirðinga og telur að ferjan Norræna eigi áfram að sigla...
Lesa