Bæjarstjórn í beinni

188. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. desember og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Þetta verður seinasti fundur bæjarstjórnar fyrir jól. Bæjarráð fundar 11. desember og  ef þörf krefur verða haldnir aukafundir í bæjarráði. Eftir áramót er áformað að það verði bæjarráðsfundur 8. janúar og fyrsti fundur bæjarstjórnar á árinu 2014 verði 15. janúar.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1311010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 245
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     201301002 - Fjármál 2013
    1.2.     201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
    1.3.     201310078 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2013
    1.4.     1311013F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 14
    1.5.     201303018 - Umsóknir í endurmenntunarsjóð 2013
    1.6.     201311125 - Endurskoðun á reglum um sí- og endurmenntun
    1.7.     201311070 - Fundargerð 159. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
    1.8.     201311150 - Fundargerð 160.fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
    1.9.     201311151 - Fundargerð 161. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
    1.10.     201311102 - Fasteignafélag Fljótsdalshéraðs, fundargerð 19.nóv.2013
    1.11.     201301023 - Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
    1.12.     201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
    1.13.     201311106 - Samkomulag um kaup á hlutum í Reiðhöllinni Iðavöllum ehf.
    1.14.     201305081 - Framtíðarfyrirkomulag skólastarfs á Hallormsstað
    1.15.     201311117 - Dvalarheimili aldraðra /Kaupsamningur
    1.16.     201111151 - Samningur um rekstur skíðasvæðis í Stafdal ásamt viðauka
    1.17.     201311075 - Gjaldskrár 2014
    1.18.     201311130 - Bókun Bæjarráðs Fjarðabyggðar vegna Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
    1.19.     201311118 - Vinabæjarmót; Eisvoll í Noregi sumarið 2014
    1.20.     201311137 - SÁÁ, styrkbeiðni og boð um fjölskyldumeðferð /námskeið á Egilsstöðum
    1.21.     201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
    1.22.     201311110 - Jólaleyfi bæjarstjórnar 2013
    1.23.     201309117 - Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu
         
2.      1311012F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 106
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    2.1.     1311015F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 125
    2.2.     201311051 - Gistiheimilið Eyvindará, umsagnarbeiðni
    2.3.     201311014 - Umsókn um byggingarleyfi/gróðurhús
    2.4.     201311127 - Umsókn um byggingarleyfi stækkun húsnæðis
    2.5.     201311068 - Fundargerð 113. fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands
    2.6.     201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
    2.7.     200905024 - Urðunarstaðurinn Tjarnarlandi
    2.8.     201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
    2.9.     201311138 - Íþróttamiðstöðin eldvarnarskoðun
    2.10.     201311079 - Fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar, 13.nóv.2013
    2.11.     201306039 - Umsókn um stöðuleyfi
    2.12.     201311115 - Umsókn um byggingarleyfi
    2.13.     200811023 - Þuríðarstaðir, efnistökunáma
    2.14.     201310137 - Hafrafell, beiðni um umsögn og samþykki vegna landskipta.
    2.15.     201310136 - Umsókn um stofnun fasteignar í fasteignaskrá
    2.16.     201311116 - Fráveitumál, blágrænar ofanvatnslausnir
    2.17.     201311145 - Umsókn um byggingarleyfi
    2.18.     201309117 - Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu
    2.19.     201304015 - Brúarásskóli orkumál
         
3.      1311016F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 63
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    3.1.     201311131 - Refaveiði
    3.2.     201311075 - Gjaldskrár 2014
    3.3.     201311121 - Sorphirðudagatöl 2014
    3.4.     201310077 - Leyfisveiting vegna skógræktarframkvæmda
    3.5.     201306092 - Vegagerðin - Ýmis mál
    3.6.     201308064 - Aðalfundur SSA 2013 - ályktanir
    3.7.     201311105 - Fundargerð 64.fundar Landbótasjóðs Norður Héraðs
    3.8.     201310068 - Starfsáætlun Umhverfis- og héraðsnefndar fyrir árið 2014
    3.9.     201311079 - Fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar, 13.nóv.2013
    3.10.     201311132 - Árskýrsla 2012
    3.11.     201310137 - Hafrafell, beiðni um umsögn og samþykki vegna landskipta.
    3.12.     201310136 - Umsókn um stofnun fasteignar í fasteignaskrá
         
4.      1311014F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 194
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    4.1.     201311124 - Erindi frá foreldraráði Tjarnarskógar
    4.2.     201311123 - Heildarúttekt á fræðslustofnunum á Fljótsdalshéraði
    4.3.     201311122 - Framtíð tónlistarskóla á Fljótsdalshéraði
    4.4.     201311030 - Málefni félagsmiðstöðva Fljótsdalshéraðs
    4.5.     201310078 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2013
    4.6.     201311139 - Heimsókn í fræðslustofnanir í Fellabæ
         
Almenn erindi
5.      201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
         
6.      201311156 - Álagningaprósenta útsvars 2014
       

29.11.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri