Fréttir

Skorað á Símann að bæta netsamband í dreifbýli

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 4. september var tekin fyrir ályktun frá bæjaráði í liðinni viku varðandi fjarskiptasamband í dreifbýli.Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og telur að við fyrsta tækifæri þ...
Lesa

Strætóskýli sett upp á Egilsstöðum

Nýverið hafa verið  sett upp strætóskýli til að skýla fólki fyrir veðri og vindum í vetur. Tvö skýli hafa verið sett upp á Egilsstöðum og eitt í Fellabæ.  Ný áætlun, vetraráætlun,  er gengin í garð hjá á
Lesa

Bæjarstjórn undrast hugmyndir um lokun Rvk-flugvallar

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs segir fyrirhugaða lokun Reykjavíkurflugvallar á komandi árum vekja furðu og ítrekar fyrri athugasemdir varðandi lokunina.  Bæjarstjórn hvetur íbúa Fljótsdalshéraðs að láta í ljósi skoðun s
Lesa

Trjágróður á lóðamörkum

Framundan er heppilegur tími til að snyrta tré og runna þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk. Víða heftir trjágróður umferð gangan...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

182. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. september og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæ...
Lesa

Stórurð: Fyrirspurnarfrestur framlengdur

Fyrirspurnarfrestur í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla, sem auglýstur var til 1. september,  hefur verið framlengdur til 10. september. Nánari upplýsingar um hugmyndasake...
Lesa

Mikilvægt að taka til eftir Ormsteitið

Um leið og íbúum Fljótsdalshéraðs er þökkuð góð þátttaka í Ormsteitinu, sem lauk fyrir ellefu dögum, eru þeir eindregið hvattir til að taka niður skreytingar og annað lauslegt sem sett var upp í tilefni hátíðarinnar, áður...
Lesa

Egilsstaðaskóli fær viðurkenningu

Embætti landlæknis veitti Egilsstaðaskóla viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf sem Heilsueflandi skóli.   Viðurkenningin var veitt á ráðstefnu Heilsueflandi grunnskóla í Reykjavík þann 16. ágúst. Þetta er í  ...
Lesa

Hjartað í Vatnsmýrinni - undirskrifarsöfnun

Nær 42.000 manns hafa skrifað undir áskorunina, um að halda Reykjavíkurflugvelli áfram í Vatnsmýrinni, að morgni 22. ágúst. Undirskriftasöfnunin hófst um síðustu helgi og fer fram á vefsíðunni Lending.is. Undirskriftirnar verða...
Lesa

Styrkjum úthlutað úr Spretti

Átta ungir íþróttamenn, fjórir þjálfarar og tvö félög fengu nýverið samtals 760.000 krónur þegar úthlutað var úr Spretti – styrktarsjóði Fjarðaáls og UÍA. Styrkirnir að þessu sinni skiptast þannig að átta iðkendur undi...
Lesa