- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
182. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. september og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1308007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 239
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201301002 - Fjármál 2013
1.2. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
1.3. 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
1.4. 201308048 - Fundargerð stjórnar SSA nr.9 2012-2013
1.5. 201308084 - Fundargerð 3.fundar samgöngunefndar SSA 2012-2013
1.6. 201308088 - Fundargerð 153. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.7. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
1.8. 201308061 - Tilnefningar í Samstarfsnefnd og Samgöngunefnd SSA 2013
1.9. 201308064 - Aðalfundur SSA 2013
1.10. 201308075 - Umsókn um tónlistarnám í öðru sveitarfélagi
1.11. 201308078 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
1.12. 201308086 - Sláturhúsið menningarsetur ehf. Ársreikningur 2012
1.13. 201308049 - Málþing um austfirsk málefni og aðalfundur Landsbyggðin lifi 2013
1.14. 201307027 - Leiga á Hlymsdölum.
1.15. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
1.16. 201308107 - Evrópsk lýðræðisvika
1.17. 201308108 - Umsókn um styrk í styrktarsjóð EBÍ
1.18. 201308112 - Skólaakstur
1.19. 201011096 - Reykjavíkurflugvöllur - framtíðarstaðsetning
2. 1308010F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 100
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201306087 - Umsókn um ljósastaur við Kóreksstaði
2.2. 201308068 - Gangbrautir á Egilsstöðum
2.3. 201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
2.4. 201308053 - Smiðjusel 7, vegna byggingarleyfis
2.5. 201308030 - Frumvarp til laga um bótaákvæði skipulagslaga
2.6. 201308072 - Umsókn um rekstrarleyfi/gistiskáli
2.7. 201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
2.8. 201308097 - Umsókn um stækkun Gistihússins á Egilsstöðum
2.9. 201308096 - Skjöldólfsstaðir: Fyrirspurn um notkun húseininga
2.10. 201308105 - Aðgengismál við Hlymsdali
2.11. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
2.12. 201308109 - Umferðaröryggi á Fljótsdalshéraði
2.13. 201308111 - Vísindagarður ehf byggingarleyfi
3. 1308009F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 60
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
3.2. 201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
3.3. 200905024 - Urðunarstaðurinn Tjarnarlandi
3.4. 200905024 - Urðunarstaðurinn Tjarnarlandi
3.5. 200905024 - Urðunarstaðurinn Tjarnarlandi
3.6. 201206084 - Eftirlitsskýrsla, moltugeymsla Mýnesi
3.7. 201308095 - Fundur fjallskilastjóra 2013
3.8. 201208086 - Refa- og minkaveiðar
3.9. 201308098 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs 2013-2018
3.10. 201308041 - Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar vorið 2012
3.11. 201308024 - Niðurfelling vega af vegaskrá
3.12. 201308087 - Leyfi til flutninga á ám
3.13. 201308099 - Flutningur sauðfjár frá Bakkagerði í Skriðufell
3.14. 201308006 - Athugasemd vegna lokana á slóðum við Snæfell.
3.15. 201306091 - Kísilþörungar og smádýr í Lagarfljóti 2006-2007
3.16. 201308094 - Hænsnahald við Dalsel 12
3.17. 201308104 - Samþykkt um búfjárhald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
3.18. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
3.19. 201308118 - Gangnaboð og gangnaseðlar 2013
4. 1308012F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 188
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201308036 - Umsókn um skólavist utan sveitarfélags
4.2. 201308101 - Fræðslunefnd - fjárhagsáætlun 2014
4.3. 201308102 - Starfsáætlun fræðslunefndar 2013-2014
4.4. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
5. 1308015F - Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 21
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201308133 - Hallormsstaðaskóli - upphaf skólastarfs 2013-2014
5.2. 201308134 - Hallormsstaðaskóli - starfsmannamál
5.3. 201308135 - Hallormsstaðaskóli - fjármál
02.09.2013
Í umboði formanns
Stefán Bragason , skrifstofustjóri