Fréttir

Hreyfivikan verðlaunuð í Barselóna

Gunnar Gunnarsson, formaður ÚÍA, fór á dögunum til Barselóna á Spáni til að taka á móti viðurkenningu sem Hreyfivikan á Héraði fékk  fyrir að hafa verið eitt besta verkefnið í í evrópsku  „Move Week“ herferðinni...
Lesa

Fulltrúar í fræðslunefnd heimsækja stofnanir

Mikilvægt er  fyrir fulltrúa í fræðslunefnd að koma í þær stofnanir sem eru starfræktar á fræðslusviði og fá þannig tækifæri til að kynnast starfseminni á hverjum stað fyrir sig. Síðastliðinn mánudag fóru nefndarmenn...
Lesa

Láttu ekki þitt eftir liggja

Að gefnu tilefni eru hundaeigendur á Fljótsdalshéraði minntir á að hirða upp eftir hundana sína. Samkvæmt 9. grein samþykktar um hundahald í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi e...
Lesa

Laus kennarastaða við Egilsstaðaskóla

Vegna forfalla er laus staða kennara við Egilsstaðaskóla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.  Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri í síma 861-1326. Umsóknir sendist á netfangið sigurla...
Lesa

Fljótsdalshérað sigraði í Útsvari kvöldsins

Fljótsdalshérað bar sigurorð af Skagafirði í Útsvari kvöldsins með 83 stigum gegn 58.  Skagfirðingar voru yfir allan fyrrihlutann en okkar fólk, Sveinn Birkir, Hrafnkatla, Þórður Mar tóku glæsilegan endasprett.   Ska...
Lesa

Störf í boði hjá Fljótsdalshéraði

Leikskólinn Tjarnarskógur á Egilsstöðum auglýsir eftir skólastjóra. Á Tjarnarskógi eru um 170 börn á 8 deildum og tveimur starfsstöðvum, Tjarnarlandi og Skógarlandi. Tjarnarskógur horfir til fjölgreindarkenninga Gardners í sínum...
Lesa

Til notenda á veitusvæði HEF

Viðgerðum er nú lokið á miðlunartanki hitaveitunnar og hefur hann verið tekinn í notkun að nýju. Loft hefur safnast í ofna með tilheyrandi skruðningum og hamagangi. Óþægindi sem notendur hafa fundið fyrir verða því senn að bak...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

185. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 16. október og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæð...
Lesa

Bæjarstjórnarbekkurinn í Nettó á þriðjudag

Í tilefni af lýðræðisviku, sem nú stendur yfir, munu fulltrúar framboða í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs verða til viðtals í kaffihorni NETTÓ þriðjudaginn 15. október frá klukkan 16 til 18. Aðalumfjöllunaefnið verður lýð...
Lesa

Trjágróður á lóðamörkum

Nú er heppilegur tími til að snyrta tré og runna þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk. Á tímabilinu frá 1. nóvember til  15. aprí...
Lesa