- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
185. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 16. október og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1309023F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 242
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201301002 - Fjármál 2013
1.2. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
1.3. 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
1.4. 1309024F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 93
1.5. 201309170 - Ferðamálaþing 2013
1.6. 201310017 - Skapandi greinar á Héraði
1.7. 201301022 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum, framkvæmdir og þjónusta á tjaldsvæðinu
1.8. 201309159 - Meet the locals, þátttaka í verkefni
1.9. 201309073 - Starfsáætlun atvinnumálanefndar fyrir 2014
1.10. 201309171 - Fundargerð 156. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.11. 201310001 - 35. fundur Brunavarna á Austurlandi
1.12. 201310016 - Fundargerð Dvalar- og hjúkrunarheimilis aldraðra 7.október 2013
1.13. 201211104 - Skólaakstur - skipulag o.fl.
1.14. 201309167 - Fjárlaganefnd Alþingis/ Viðtalstími um fjármál sveitarfélaga
1.15. 201309138 - Tillaga til þingsályktunar um hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum
1.16. 201309143 - Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu
1.17. 201308104 - Samþykkt um alifuglahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
1.18. 201309112 - Málefni Reiðhallar
1.19. 201310009 - Jafnréttisþing 2013
1.20. 201310018 - Landsbyggðin lifi/styrkbeiðni
2. 1310003F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 103
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 1309021F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 124
2.2. 201309145 - Umsókn um byggingarleyfi
2.3. 201304029 - Umsókn um byggingarleyfi/breytingar
2.4. 201310020 - Aðalfundur Húsfélagsins Hléskógum 2-6
2.5. 201309139 - Skipulags- og mannvirkjanefnd fjárhagsáætlun 2014
2.6. 201301248 - Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
2.7. 201309047 - Skólabrún deiliskipulag
2.8. 201309150 - Umsókn um stofnun fasteignar
2.9. 201309137 - Erindi um breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs
2.10. 201304074 - Jökuldalsvegur(923)um Hrafnkelsdal
2.11. 201307005 - Beiðni um lykiltölur úr aðalskipulagi.
2.12. 201310030 - Einbúablá 34, lóðarfrágangur
2.13. 201310027 - Framlagning deiliskipulagstillögu og kynning byggingaráforma
2.14. 201310042 - Finnsstaðasel, heimreið
3. 1310006F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 191
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201309034 - Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2014
3.2. 201310033 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
3.3. 201309035 - Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2014
3.4. 201309036 - Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2014
3.5. 201309124 - Leikskólinn Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2014
3.6. 201309125 - Leikskólinn Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2014
3.7. 201310035 - Leikskólinn Tjarnarskógur - starfsmannamál
3.8. 201310034 - Leikskólinn Tjarnarskógur - nemendamál
3.9. 201309121 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2014
3.10. 201309122 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2014
3.11. 201309123 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2014
3.12. 201310036 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2014
4. 1310008F - Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 22
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201310045 - Hallormsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2014
4.2. 201308134 - Hallormsstaðaskóli - starfsmannamál
4.3. 201308135 - Hallormsstaðaskóli - fjármál
4.4. 201310050 - Skóladagatal leikskólans Skógarsels 2013-2014
4.5. 201310049 - Hallormsstaðaskóli - skólaþing haust 2013
4.6. 201309037 - Fyrirkomulag og framkvæmd íþróttakennslu í grunnskólum
4.7. 201309038 - Ungt fólk og lýðræði 2013 - lokaskýrsla
5. 1309022F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 50
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201308067 - Ormsteiti 2013
5.2. 201309165 - Almenningsbókasöfn - mikilvægur fjársjóður til framtíðar
5.3. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
5.4. 201309168 - Áætlun fagráðs um helstu verkefni MMF ári 2014
5.5. 201309169 - Samþykktir fyrir Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
5.6. 201309111 - Samstarf um uppbyggingu og rekstur skíðasvæðis
5.7. 201309151 - Beiðni um styrk vegna Karnivals dýranna
5.8. 201309072 - Starfsáætlun menningar- og íþróttanefndar fyrir 2014
5.9. 201310005 - Fundargerð vallaráðs 23. 9. 2013
5.10. 201309077 - Fundargerð Minjasafns Austurlands frá 5. september 2013
5.11. 201309027 - Þinggerð og tillögur frá þingi UÍA sem haldið var 14. apríl 2013
5.12. 201310013 - Skíðafélagið í Stafdal - ósk um afnot af íþróttamiðstöð
5.13. 201310014 - Kaup á öllum líkamsræktartækjum Héraðsþreks
5.14. 201301002 - Fjármál 2013
5.15. 201310015 - Staða samninga sem menningar- og íþróttanefnd kemur að
6. 1309020F - Félagsmálanefnd - 121
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201309071 - Drög að fjárhagsáætlun ársins 2014.
11.10.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri