Nú er heppilegur tími til að snyrta tré og runna þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk.
Á tímabilinu frá 1. nóvember til 15. apríl 2014, munu starfsmenn sveitarfélagsins klippa/snyrta trjágróður sem hindrar umferð gangandi vegfarenda, vex yfir umferðarmerki eða verður til trafala við snjómokstur.
Reynt verður að ná samkomulagi við lóðahafa þegar klipping er fyrirhuguð. Ef ekki næst í lóðahafa þegar klipping er fyrirhuguð, eða samkomulag næst ekki, verður trjágróður snyrtur eins og starfsmenn sveitarfélagsins telja nauðsynlegt.
Nánari upplýsingar má fá í síma 4700 700 eða með því að senda póst á freyr@egilsstadir.is.
Skipulags- og umhverfissvið Fjótsdalshéraðs
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.