13.11.2013
kl. 09:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Orri Smárason sálfræðingur fjallar um tölvufíkn á fyrirlestri í Hlymsdölum í dag miðvikudaginn 13. nóvember frá klukkan 17 til 18.30.
Þetta er þriðji fyrirlesturinn af sex sem félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs og Heilbrigðiss...
Lesa
13.11.2013
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
132 nemendur stunda nú nám við Tónlistarskólann á Egilsstöðum, þar af 11 á Hallormsstað. Við skólann hafa í haust starfað sjö kennarar auk skólastjóra.
Í vetur hefur verið tekin upp sú nýbreytni að stúlknakórinn Liljurn...
Lesa
12.11.2013
kl. 11:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjallað verður um geðrænan vanda barna og unglinga í Menntaskólanum á Egilsstöðum á fimmtudag frá klukkan 15 til 17.30 og í grunnskólanum á Reyðarfirði á föstudag frá klukkan 14 til 16.30.
Fyrirlesarar eru Vilborg G. Guðnad
Lesa
11.11.2013
kl. 10:48
Jóhanna Hafliðadóttir
Seinni ormahreinsun katta og hunda verður framkvæmd í þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs að Tjarnarási 9 sem hér segir:
Kettir þriðjudaginn 12. nóvember frá klukkan 15 til 18.Hundar miðvikudaginn 13. nóvember frá klukkan ...
Lesa
11.11.2013
kl. 10:32
Jóhanna Hafliðadóttir
Á síðustu árum hefur áhugi á gera upp gamlar vélar aukist mikið og æði stór hópur sem hefur áhuga á slíku. Vítt og breitt um Ísland má finna vélagrúskara. Sumir hafa gert upp eina dráttarvél, aðrir margar.
Myndatökumaður...
Lesa
08.11.2013
kl. 09:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Tillaga að fjárhagsáætlun ársins 2014 2017 var samþykkt á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 23. október 2013 og er til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs þann 6. nóvember. Jafnframt er lögð fram 3ja ár...
Lesa
08.11.2013
kl. 09:12
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar hér með til íbúafundar þriðjudaginn 12. nóvember næstkomandi kl. 17:00 í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla að Tjarnarlöndum 11.
Á fundinum verður kynnt fjárhagsáætlun sveitarfélags...
Lesa
31.10.2013
kl. 11:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Árni Heiðar Pálsson hefur verið ráðinn forstöðumaður félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði. Árni hefur undafarin ár verið starfsmaður í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum en hafði áður um langt skeið verið starfsmað...
Lesa
30.10.2013
kl. 09:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðabúinn, Ólafur Bragi Jónsson, var valinn Akstursíþróttamaður ársins 2013 hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Guðbergur Reynisson, formaður AKÍS, tilkynnti valið í lokahófi akstursíþróttamanna á laugardaginn og af...
Lesa
28.10.2013
kl. 22:11
Jóhanna Hafliðadóttir
Niðurstöður hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla.
ZeroImpactStrategies, frá Noregi hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð ...
Lesa