Fréttir

Fyrirlestur um tölvufíkn haldinn í Hlymsdölum

Orri Smárason sálfræðingur fjallar um tölvufíkn á fyrirlestri í Hlymsdölum í dag miðvikudaginn 13. nóvember frá klukkan 17 til 18.30. Þetta er þriðji fyrirlesturinn af sex sem félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs og Heilbrigðiss...
Lesa

Úr fréttabréfi Tónlistarskólans

132 nemendur stunda nú nám við Tónlistarskólann á Egilsstöðum, þar af 11 á Hallormsstað. Við skólann hafa í haust starfað sjö kennarar auk skólastjóra. Í vetur hefur verið tekin upp sú nýbreytni að stúlknakórinn Liljurn...
Lesa

Fyrirlestrar um geðrænan vanda barna og unglinga

Fjallað verður um geðrænan vanda barna og unglinga í Menntaskólanum á Egilsstöðum á fimmtudag frá klukkan 15 til 17.30 og í grunnskólanum á Reyðarfirði á föstudag frá klukkan 14 til 16.30. Fyrirlesarar eru Vilborg G. Guðnad
Lesa

Gæludýraeigendur á Fljótsdalshéraði athugið!

Seinni ormahreinsun katta og hunda verður framkvæmd í þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs að Tjarnarási 9 sem hér segir: Kettir – þriðjudaginn 12. nóvember frá klukkan 15 til 18.Hundar – miðvikudaginn 13. nóvember frá klukkan ...
Lesa

Nýr dráttarvéladiskur frá Tókatækni

Á síðustu árum hefur áhugi á gera upp gamlar vélar aukist mikið og æði stór hópur sem hefur áhuga á slíku. Vítt og breitt um Ísland má finna vélagrúskara. Sumir hafa gert upp eina dráttarvél, aðrir margar. Myndatökumaður...
Lesa

Fljótsdalshérað – Fjárhagsáætlun 2014 – 2017

Tillaga að fjárhagsáætlun ársins 2014 – 2017 var samþykkt á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 23. október 2013 og er til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs þann 6. nóvember. Jafnframt er lögð fram 3ja ár...
Lesa

Íbúafundur á þriðjudag

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar hér með til íbúafundar þriðjudaginn 12. nóvember næstkomandi kl. 17:00 í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla að Tjarnarlöndum 11.  Á fundinum verður kynnt fjárhagsáætlun sveitarfélags...
Lesa

Árni Heiðar ráðinn forstöðumaður félagsmiðstöðva

Árni Heiðar Pálsson hefur verið ráðinn forstöðumaður félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði. Árni hefur undafarin ár verið starfsmaður í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum en hafði áður um langt skeið verið starfsmað...
Lesa

Ólafur Bragi Akstursíþróttamaður ársins 2013

Egilsstaðabúinn, Ólafur Bragi Jónsson, var valinn Akstursíþróttamaður ársins 2013 hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Guðbergur Reynisson, formaður AKÍS, tilkynnti valið í lokahófi akstursíþróttamanna á laugardaginn og af...
Lesa

Norðmaður sigraði í hugmyndasamkeppninni

Niðurstöður hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla. ZeroImpactStrategies, frá Noregi hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð ...
Lesa