Í tilefni af lýðræðisviku, sem nú stendur yfir, munu fulltrúar framboða í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs verða til viðtals í kaffihorni NETTÓ þriðjudaginn 15. október frá klukkan 16 til 18.
Aðalumfjöllunaefnið verður lýðræðisleg þátttaka og komandi sveitarstjórnarkosningar.
Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að líta við og ræða málin við bæjarfulltrúa. Erindi verða skráð niður og þeim vísað til afgreiðslu innan bæjarkerfisins.
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.