Fréttir

Matjurtargarðar til leigu í sumar

Í sumar kemur Fljótsdalshérað til að leigja íbúum matjurtargarða. Um er að ræða 25 fm garða og getur hvert heimili fengið tvo slíka. Leigan verður 1500 krónur á garð (25 fm). Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á ...
Lesa

Samfélagsdagur á Héraði – Hrein upplifun

Laugardaginn 8. júní verður haldinn Samfélagsdagur á Héraði. Markmiðið með honum er að virkja íbúa sveitarfélagsins til þátttöku í sjálfboðaliðaverkefnum. Um leið er vonast til að dagurinn geti orðið skemmtilegur og árang...
Lesa

Leikskólagjöld aftur í íbúagáttinni

Um tíma hefur ekki verið mögulegt að skoða reikninga vegna skóla- og leikskólagjalda í íbúagátt heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Búið er að lagfæra þetta og hægt er að skoða alla reikninga í gáttinni.
Lesa

Sumartími í sundlauginni og dans í íþróttamiðstöðinni

Sundlaug Egilsstaða er opin klukkutíma lengur á sumrin en á veturnar, eða frá 1. júní og út ágúst. Opið verður frá klukkan 6.30 til 21.30 virka daga en frá 10 til 18 um helgar. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp í Íþróttami
Lesa

Sumarfjör á Héraði 2013

Upplýsingar um námskeið og tómstundastarf sem haldin verða í sumar, fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Með því að smella á borðann „Sumarfjör á Héraði 2013“ hér á heimasíðu sve...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

179. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. júní og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem...
Lesa

Gróðurmold handa íbúum

Íbúum gefst nú kostur á að ná sér í mold í garða sína. Moldin er utan við kirkjugarðinn á Egilsstöðum og best að komast að henni af bílaplaninu við kirkjugarðinn. Íbúar eru beðnir um að gæta hófs þar sem þessi mold er...
Lesa

Forstöðumannaskipti á Héraðsskjalasafni

Bára Stefánsdóttir tók við starfi forstöðumanns hjá Héraðsskjalasafni Austfirðinga á Egilsstöðum þann 1. maí. Hún er bókasafns- og upplýsingafræðingur að mennt, hefur auk þess kennsluréttindi og stundar MA-námi í hagnýtri ...
Lesa

Vilja auka umferð um Egilsstaðaflugvöll

Á fundi bæjaráðs Fljótsdalshéraðs þann 30. maí var samþykkt samhljóða að taka undir bókun atvinnumálanefndar um að hvetja hagsmunasamtök í ferðaþjónustu og yfirvöld flug- og ferðamála á Íslandi til að vinna að því að...
Lesa

Starf er allt sem þarf - Kynningarfundir

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf býður atvinnurekendum á Austurlandi til kynningarfunda um atvinnumál á svæðinu, þjónustu félagsins og þeim möguleikum sem standa atvinnurekendum til boða við ráðningar á atvinnuleitendum. Fund...
Lesa