Fréttir

Göngum sama á Mæðradaginn

Göngum saman stendur fyrir styrktargöngu á mæðradaginn, sunnudaginn 12. mai nk. kl. 11:00. Gengið verður frá sundlauginni á Egilsstöðum en frítt verður í sund fyrir göngufólkið. Göngum saman hópurinn verður jafnframt í Nett
Lesa

Skátar standa fyrir hreinsunarátaki

Laugardaginn 11. maí nk. stendur Skátafélagið Héraðsbúar fyrir strandhreinsunarátaki á gönguleiðinni milli Unaóss og Stapavíkur. Óskað er eftir að sem allra flestir leggi málefninu lið því margar hendur vinna létt verk. Hist...
Lesa

Stuðningsmannakvöld og fyrsti leikurinn

Fyrsti leikur karlaliðs Hattar í 2. deild, á þessu tímabili, fer fram á Fellavelli, laugardaginn 11. maí kl. 14.00. En þá kemur Ægir frá Þorlákshöfn í heimsókn. Héraðsbúar eru hvattir til að mæta á völlinn og styðja sitt ...
Lesa

List án landamæra í Sláturhúsinu 11. maí

Listahátíð án landamæra verður sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Dagskráin er fjölbreytileg og skemmtileg að venju. Hátíðin er árleg listahátíð sem leggur áherslu á  fjölbreytileika mann...
Lesa

Maílokanir Íþróttamiðstöðvar

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, sundlaug, salir og þrek, verður opin frá klukkan 10 til 17 uppstigingardag, 9. maí, og annan í hvítasunnu, 20 maí, en lokað verður á hvítasunnudag 19. maí. Þá verður húsinu lokað þann 29....
Lesa

Fjölbreytt sumarstörf á vegum Fljótsdalshéraðs

Auglýst hafa verið fjölbreytt sumarstörf á vegum Fljótsdalshéraðs, starfslýsingar má sjá hér. Störfin eru einkum ætluð skólafólki, en aðrir sem hafa áhuga á að vinna utandyra í sumar, geta einnig sótt um. Umsóknum skal ski...
Lesa

Verðlaunaafhending og ljósmyndasýning

Á Sumardaginn fyrsta var opnuð ljósmyndasýning í Sláturhúsinu þar sem kynntar eru þær myndir sem bárust í Ljósmyndaleik Fljótsdalshéraðs og Myndsmiðjunnar og fram fór í janúar og febrúar. Alls eru það rúmlega 600 myndir fr
Lesa

Drekasvæðið: Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað sterk saman

Á blaðamannafundi á Reyðarfirði í dag gerðu bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs grein fyrir samstarfi sveitarfélaganna varðandi þjónustu við olíurannsóknir í nágrenni við Ísland. Þar var kynnt fagleg úttekt
Lesa

Fjölmennur Soroptimistafundur á Egilsstöðum

Landssambandsfundur Soroptimista var haldinn á Egilsstöðum um helgina. 140 konur mættu á fundinn þar af 110 sem komu á föstudag með flugi að sunnan eða akandi í vondri færð frá Norðurlandi. Móttaka í boði bæjarstjórnar var ha...
Lesa

Verðlaunuð fyrir samspil í Hörpunni

Lokakeppni Nótunnar 2013 fór fram sunnudaginn 14. apríl í Eldborgarsalnum í Hörpunni í Reykjavík. Á þessum tónleikum komu fram þau atriði sem urðu hlutskörpust í hinum fernu svæðistónleikum sem haldnir voru á Egilsstöðum, S...
Lesa