10.05.2013
kl. 13:34
Óðinn Gunnar Óðinsson
Göngum saman stendur fyrir styrktargöngu á mæðradaginn, sunnudaginn 12. mai nk. kl. 11:00. Gengið verður frá sundlauginni á Egilsstöðum en frítt verður í sund fyrir göngufólkið. Göngum saman hópurinn verður jafnframt í Nett
Lesa
10.05.2013
kl. 12:46
Óðinn Gunnar Óðinsson
Laugardaginn 11. maí nk. stendur Skátafélagið Héraðsbúar fyrir strandhreinsunarátaki á gönguleiðinni milli Unaóss og Stapavíkur. Óskað er eftir að sem allra flestir leggi málefninu lið því margar hendur vinna létt verk. Hist...
Lesa
09.05.2013
kl. 10:25
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrsti leikur karlaliðs Hattar í 2. deild, á þessu tímabili, fer fram á Fellavelli, laugardaginn 11. maí kl. 14.00. En þá kemur Ægir frá Þorlákshöfn í heimsókn. Héraðsbúar eru hvattir til að mæta á völlinn og styðja sitt ...
Lesa
07.05.2013
kl. 16:38
Óðinn Gunnar Óðinsson
Listahátíð án landamæra verður sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Dagskráin er fjölbreytileg og skemmtileg að venju. Hátíðin er árleg listahátíð sem leggur áherslu á fjölbreytileika mann...
Lesa
06.05.2013
kl. 09:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, sundlaug, salir og þrek, verður opin frá klukkan 10 til 17 uppstigingardag, 9. maí, og annan í hvítasunnu, 20 maí, en lokað verður á hvítasunnudag 19. maí.
Þá verður húsinu lokað þann 29....
Lesa
27.04.2013
kl. 21:39
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýst hafa verið fjölbreytt sumarstörf á vegum Fljótsdalshéraðs, starfslýsingar má sjá hér. Störfin eru einkum ætluð skólafólki, en aðrir sem hafa áhuga á að vinna utandyra í sumar, geta einnig sótt um.
Umsóknum skal ski...
Lesa
26.04.2013
kl. 11:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Á Sumardaginn fyrsta var opnuð ljósmyndasýning í Sláturhúsinu þar sem kynntar eru þær myndir sem bárust í Ljósmyndaleik Fljótsdalshéraðs og Myndsmiðjunnar og fram fór í janúar og febrúar. Alls eru það rúmlega 600 myndir fr
Lesa
23.04.2013
kl. 13:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Á blaðamannafundi á Reyðarfirði í dag gerðu bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs grein fyrir samstarfi sveitarfélaganna varðandi þjónustu við olíurannsóknir í nágrenni við Ísland.
Þar var kynnt fagleg úttekt
Lesa
22.04.2013
kl. 10:55
Jóhanna Hafliðadóttir
Landssambandsfundur Soroptimista var haldinn á Egilsstöðum um helgina. 140 konur mættu á fundinn þar af 110 sem komu á föstudag með flugi að sunnan eða akandi í vondri færð frá Norðurlandi.
Móttaka í boði bæjarstjórnar var ha...
Lesa
18.04.2013
kl. 23:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Lokakeppni Nótunnar 2013 fór fram sunnudaginn 14. apríl í Eldborgarsalnum í Hörpunni í Reykjavík. Á þessum tónleikum komu fram þau atriði sem urðu hlutskörpust í hinum fernu svæðistónleikum sem haldnir voru á Egilsstöðum, S...
Lesa