22.01.2013
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Haldinn verður almennur fundur á Arnhólsstöðum fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.00 um endurskoðun á framtíðarskipulagi reksturs félagsheimila á Fljótsdalshéraði. Á þessum fundi verður fjallað um félagsheimilið á Arnhólss...
Lesa
18.01.2013
kl. 11:19
Jóhanna Hafliðadóttir
Leikfélag Fljótsdalshéraðs ætlar að setja upp Kardimommubæinn og auglýsir eftir fólki af öllum stærðum og gerðum með allavegana hæfileika og á öllum aldri til að taka þátt í uppsetningunni.
Áhugasamir eru hvattir til a...
Lesa
17.01.2013
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Mánudaginn 21. janúar klukkan 17.30-18.30 verður fræðslufundur fyrir foreldra á Fljótsdalshéraði í Egilsstaðaskóla. Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla verður með fræðslufund um SAFT verkefnið (hvað ...
Lesa
16.01.2013
kl. 11:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Á þrettándagleði UMF Ássins sem haldinn var í samstarfi við Brúarásskóla og fleiri fengu 28 krakkar og unglingar viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í starfi félagsins. Einnig var endurvakin sú hefð að heiðra íþróttama...
Lesa
16.01.2013
kl. 10:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Vakin er athygli á því að í haust var breytt ákvæðum um um aldurstakmörk á sundstöðum í reglugerð um öryggi og hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Eftir breytingarnar er lágmarksaldur þeirra sem fara einir í sund 10 ár ef...
Lesa
14.01.2013
kl. 09:34
Jóhanna Hafliðadóttir
169. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 16. janúar og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn ...
Lesa
11.01.2013
kl. 16:16
Jóhanna Hafliðadóttir
Föstudaginn 11. janúar 2013 undirrituðu Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Skarphéðinn Smári Þórhallsson, framkvæmdastjóri starfsstöðvar Mannvits á Egilsstöðum, verksamning um byggingastjórnun og eftirlit vegna byggingar hjúkru...
Lesa
08.01.2013
kl. 10:05
Jóhanna Hafliðadóttir
Við fjölmenni á þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar í Tjarnargarðinum á sunnudag voru íþróttmenn Hattar kynntir. Íþróttamaður Hattar árið 2012 var knattspyrnumaðurinn, Elvar Þór Ægisson.
Í umsögn segir m.a. Elva...
Lesa
07.01.2013
kl. 13:23
Jóhanna Hafliðadóttir
Brúarásskóli flaggaði Grænfánanum í annað sinn og fékk hann formlega afhentan 4. janúar 2013. Grænfánahátíð var haldin samhliða þrettándagleði á föstudaginn.
Um verkefnið:
Skólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefn...
Lesa
05.01.2013
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Jólatré íbúa á Egilsstöðum, Hallormsstað, Eiðum og í Fellabæ, verða fjarlægð í vikunni 7. til 11. janúar, að því tilskyldu að þau séu vel sýnileg og við lóðamörk. Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á gámav...
Lesa