Bæjarstjórn í beinni

169. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 16. janúar og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa sem hægra megin á heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1301003F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 87
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     201301025 - Snjóhreinsun í dreifbýli
    1.2.     201212060 - Fundargerð 106. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands.
    1.3.     201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
    1.4.     201211031 - Beiðni um að einstefna verði afnumin af Bláskógum
    1.5.     201301015 - Klettasel, umsókn um frestun gatnagerðargjalda
    1.6.     201301016 - Lagabreytingar 19.12.2012
    1.7.     201301018 - Fagradalsbraut 15,svar Vegagerðarinar
    1.8.     201301020 - Örnefnakort Rotary klúbbsins
    1.9.     201301021 - Iðavellir lóðamál
    1.10.     201212055 - Súrheysturn á Hjaltastað
    1.11.     201210040 - Eyvindará 2,umsókn um byggingarleyfi
    1.12.     201212031 - Umsókn um stofnun þjóðlendu/hluti Vatnajökuls
    1.13.     201212029 - Umsókn um stofnun þjóðlendu/landsvæði norðan Þjóðfells
    1.14.     201301029 - Norðurtún, skemmdir á byggingum
    1.15.     201301030 - Umsókn um stofnun fasteignar - ný lóð
    1.16.     201209078 - Laufás, umsókn um botnlangagötu
         
2.      1301002F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 43
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    2.1.     201301027 - Starfsáætlun menningar- og íþróttanefndar 2013
    2.2.     201210085 - Samstarfssamningur við Runavík
    2.3.     201211119 - Félagsheimilið Hjaltalundur
    2.4.     201211051 - Snorraverkefnið. Ósk eftir stuðningi við verkefnið árið 2013
    2.5.     201211083 - Umsókn um styrk til íþróttaiðkunar
    2.6.     201209138 - Æskulýðsnefnd Freyfaxa, ósk um styrk
    2.7.     201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
    2.8.     201211079 - Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2011
    2.9.     201211129 - Fundargerð stjórnar Héraðskjalasafnsins 22.11.2012
    2.10.     201301007 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 18.desember 2012
    2.11.     201212001 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 30.11.2012
         
Fundargerðir til kynningar
3.      1212014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 223
    Fundargerðin lögð fram til kynningar
         
4.      1212012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 222
    Fundargerðin lögð fram til kynningar.
         
5.      1212001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 221
    Fundargerðin lögð fram til kynningar.
         
Almenn erindi
6.      201301106 - Minjasafn/ Samstarfssamningur um byggðasamlag
         
7.      201105263 - Skipan í nefndir og ráð á vegum Fljótsdalshéraðs
         
8.      201204131 - Leyfi bæjarfulltrúa
    Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 10.janúar 2013, frá Sigrúnu Harðardóttur þar sem hún óskar eftir tímabundnu leyfi frá fundarsetu.
         


15.01.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri