- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
179. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. júní og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1305010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 233
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201301002 - Fjármál 2013
1.2. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
1.3. 1305013F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 91
1.4. 201305162 - "Veiðimessa", viðburður
1.5. 201305155 - Beiðni um stuðning Atvinnumálasjóðs Fljótsdalshéraðs við Kjötvinnsluna Snæfell
1.6. 201301002 - Fjármál 2013
1.7. 201304185 - Styrkumsókn vegna kynningarmyndbands um Stórurð ofl
1.8. 201304011 - Fyrirkomulag kynningar- og auglýsingamála 2013
1.9. 201305163 - Egilsstaðaflugvöllur
1.10. 201305114 - Fundargerð 150. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.11. 201305131 - Fundur byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 16.maí 2013
1.12. 201304176 - Ársfundur Menningarráðs Austurlands 2013
1.13. 201303158 - Aðalfundur Gróðrarstöðvar Barra ehf.v.2012
1.14. 201305127 - Sveitarfélög og Fjármálaeftirlitið
1.15. 201211050 - Landssambandsfundur Soroptimistasambands Íslands
1.16. 201305149 - Samþykktir
1.17. 201305150 - Siðareglur
1.18. 201305171 - Stöðvun á nauðungarsölum án dómsúrskurðar
1.19. 201305182 - Ársfundur Austurbrúar ses. 2013
1.20. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
2. 1305014F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 96
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
2.2. 201305045 - Húsfélagið Útgarði 7
2.3. 201305048 - Skoðunarskýrsla Vinnueftirlits vegna leikskóla
2.4. 201305122 - Beiðni um íhlutun vegna frágangs lóðar.
2.5. 201304077 - Fundargerð 148. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.6. 201305159 - Fundur með bæjarstjóra 11.mars 2013
2.7. 201305105 - Listi yfir skipulagsfulltrúa í maí.2013
2.8. 201303055 - Umsókn um byggingarleyfi, breytingar
2.9. 201301197 - Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar
2.10. 201305164 - Laufás, umsókn um að mála ljósastaura
2.11. 201305195 - Leikvöllur á Suðursvæði
3. 1305016F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 58
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201305173 - Reiðhjóla torfærubraut
3.2. 201304095 - Samfélagsdagur 2013
3.3. 201305126 - Ársskýrsla Landbótasjóðs 2012
3.4. 201305104 - Bændur græða landið/beiðni um styrk 2013
3.5. 201301173 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands
3.6. 201304075 - Hreinsun fráveitu frá atvinnustarfsemi
3.7. 201208086 - Refa- og minkaveiðar
3.8. 201305095 - Viðhald girðinga meðfram vegum í sveitarfélaginu
3.9. 1304164 - Þrándarstaðarétt
3.10. 201305170 - Hjartarstaðarétt
3.11. 201301245 - Hálslón 2011 - Jarðvegsbinding, gróðurstyrking og vöktun strandsvæða
3.12. 201301247 - Hálslón 2011 - Kortlagning strandsvæða
3.13. 201301246 - Kringilsárrani - Rannsóknir á gróðurbreytingum með samanburði gervitunglamynda frá 2002 og 2010
3.14. 201304074 - Jökuldalsvegur(923)um Hrafnkelsdal
3.15. 201209108 - Friðlýsingar á Fljótsdalshéraði
4. 1305011F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 186
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201305144 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum/starfsemi skólaárin 2012-2013 og 2013-2014
4.2. 201305145 - Tónlistarskólinn í Fellabæ/starfsemi skólaárin 2012-2013 og 2013-2014
4.3. 201305146 - Tónlistarskólinn í Brúarási/starfsemi skólaárin 2012-2013 og 2013-2014
5. 1305015F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 48
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201305021 - Beiðni um sýningaraðstöðu í Lómatjarnargarði og styrk til leiksýningar
5.2. 201305017 - Skógardagurinn mikli 2013, styrkbeiðni
5.3. 201305168 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar Egilsstöðum
5.4. 201305167 - Umsókn um styrk vegna bogfimiæfinga
5.5. 201305166 - Umsókn um styrk til að bæta sandi í strandblaksvelli
5.6. 201305165 - Umsókn um styrk vegna starfsemi stúlknakórsins Liljurnar
Almenn erindi
6. 201305202 - Aðalfundur Atvinnuþróunarsjóðs 2011 og 2012
Lagt fram fundarboð á aðalfund Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands fyrir starfsárin 2011 og 2012, ásamt tillögum um framtíð Atvinnuþróunarsjóðs.
7. 201305149 - Samþykktir
Fyrri umræða.
31.05.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri