Vegna viðhalds og eftirlits á heitavatnsgeymi á Valgerðarstaðaási í Fellum geta notendur orðið varir við þrýstisveiflur og jafnvel loft í húskerfum sínum. Verið er að gera ráðstafanir til að koma jafnvægi á þetta núna en þó getur verið sem fyrr segir að notendur verið við þetta varir.
Vill starfsfólk HEF benda á að gott geti verið að yfirfara ofnakerfi hús og hleypa af lofti ef það hefur komist í ofna. Beðist er velvirðingar á þessum truflunum.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.