Fréttir

Skólastarf hefst á ný á Fljótsdalshéraði

Í þessari viku hefst starf í grunnskólum Fljótsdalshéraðs. Alls eru um 520 grunnskólanemendur að mæta í skólana sína þessa dagana, þar af 55 nemendur sem eru að hefja nám í 1. bekk.  Aðstæður og starfsemi er með sama hætti ...
Lesa

Mikið fjör á Ormsteiti um helgina

Nú fer í hönd seinni helgi Ormsteitisins. Föstudagurinn er ekki síst helgaður eldri borgurum. Haldið er dansiballi í Hlymsdölum og púttmót á Ekkjufellsvelli. Þá hefst einnig hestamannamót Freyfaxa í Fossgerði s...
Lesa

Ný lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað

Í byrjun júní staðfesti dóms- og kirkjumálaráðuneytið nýja lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað. En bæjarstjórn sveitarfélagsins hafði staðfest lögreglusamþykktina fyrir sitt leyti síðast liðinn vetur eftir að hún haf
Lesa

Samkomulag um viðarorkuver á líforkuráðstefnu

Í gær, 18. ágúst, hóft alþjóðleg ráðstefna á Hallormsstað um líforku undir yfirskriftinni PELLETime symposium. Á sama tíma var undirritað samkomulag á milli Fljótsdalshéraðs og Skógarorku ehf. um kaup sveitarfélagsins á orku...
Lesa

Fjölmennt á Ormsteiti í blíðu veðri

Héraðshátíðin Ormsteiti, sem fram fer um allt Fljótsdalshérað, hófst á föstudaginn og stendur fram á næsta sunnudag með viðamikilli dagskrá. Dagskrá helgarinnar tókst vel. Þátttaka var alls staðar góð og veður var hið best...
Lesa

Ormsteiti hefst í dag

Ormsteiti hefst í dag, föstudaginn 14. ágúst með því að íbúar sveitarfélagsins koma saman í hinum ýmsu hverfum út um bæ og sveit og grilla, yfirleitt um kl. 17 eða 17.30.  Síðan eru farnar skrúðgöngur úr hverfum Egilsstaða ...
Lesa

Þrír dagar í Ormsteitið

Nú eru aðeins þrír dagar í að Ormsteitið hefjist. Karnivalið er í fullum undirbúningi í Sláturhúsinu og litskrúðugir búningar renna undan saumavélunum. Enn vantar fólk til að klæðast búiningunum á föstudaginn, ganga á stu...
Lesa

Dagskrá Ormsteitis dreift á öllu Austurlandi

Í dag, mánudag, eru fimm dagar í Ormsteiti Héraðshátíð, sem hefst föstudaginn 14. ágúst með hverfahátíðum, um allt Héraðið og síðan með formlegri setningarathöfn og hverfaleikum og karnivali á Vilhjálmsvelli. Dagskrá Orms...
Lesa

Ormsteiti - Enn hægt að skrá sig til þátttöku

Ormsteiti Héraðshátíð hefst að venju um miðjan ágúst, nánar tiltekið þann 14.ágúst og  mun standa í tíu daga samfellt víðs vegar um Héraðið. Dagskráin er nú mótuð og er hægt að fylgjast með og fá allar upplýsingar um...
Lesa

Skrifstofur lokaðar 3. - 7. ágúst

Vikuna 3. til 7. ágúst verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar vegna launalauss leyfis starfsfólks. Símsvörun verður þó á hefðbundnum opnunartíma, en önnur þjónusta verður ekki fyrir hendi. Lokunin er hluti af hagræð...
Lesa