29.06.2009
kl. 16:10
Óðinn Gunnar Óðinsson
Leiklistarhópur Frú Normu og Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs heldur áfram að birtast þar sem fólk er samankomið, aðallega við Samkaup og Bónus og sýnir örperformansa.
Síðastliðinn föstudag heimsótti leiklistarhópurinn leiksk...
Lesa
26.06.2009
kl. 10:02
Óðinn Gunnar Óðinsson
Djammið heldur áfram á Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi. Í kvöld, föstudag, leikur Tómas R. Einarsson og Trúnóbandið og JHK Band í Valaskjálf. Á morgun laugardag leika Mighty Marith and the Mean Men frá Noregi og BT Power tri...
Lesa
26.06.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, föstudaginn 26. júní, hefst vinabæjamót Fljótsdalshéraðs og sveitarfélaga á hinum Norðurlöndunum. Vinabæirnir eru Sorö í Danmörku, Skara í Svíþjóð, Eidsvoll í Noregi og Suolahti í Finnlandi. Formleg móttaka hefst ...
Lesa
24.06.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi verður sett í dag, miðvikudaginn 24. júní, í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum.
Við setningarathöfnina munu ungir söngvarar þenja raddböndin og flytja nokkur tónlistaratriði. Dagskráin í Tja...
Lesa
23.06.2009
kl. 11:18
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á síðasta fundi umhverfis- og héraðsnefndar Fljótsdalshéraðs var til umfjöllunar verkefni sem veitir styrki til að bæta einangrun íbúðarhúsnæðis á svæðum þar sem hitaveita er ekki til staðar. Iðnaðarráðuneytið í sam...
Lesa
23.06.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Jafnréttisstefna Fljótsdalshéraðs hefur verið til umfjöllunar og endurskoðunar hjá jafnréttisnefnd sveitarfélagsins undanfarna mánuði, eins og kveðið var á um í eldri stefnu.. Jafnréttisstefna Fljótsdalshéraðs var fyrst samþyk...
Lesa
22.06.2009
kl. 13:34
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, mánudaginn 22. júní, var undirrituð viljayfirlýsing um stofnun Matvælamiðstöðvar Austurlands, á Egilsstöðum.
Síðustu misseri hafa áhugasamir aðilar um smáframleiðslu matvæla leitað leiða til þess að nýta rými í h...
Lesa
22.06.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þriðjudaginn 16. júní var haldinn 100. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fyrst á dagskrá var sameiginlegur árlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar. Kosið er í ungmennaráðið í upphafi skólaárs, ár hvert, og því ...
Lesa
18.06.2009
kl. 11:38
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrir nokkru lauk lauk tilraunaborunum upp á Fagradal sem leiddu til þess að þar fannst mikið af afar góðu neysluvatni. En gæði neysluvatns í þéttbýli sveitarfélagsins, sérstaklega í Fellabæ, hafa ekki verið í nógu góðu lagi....
Lesa
16.06.2009
kl. 11:43
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur 17. júní á Héraði með fjölbreyttri dagskrá frá morgni og fram eftir degi. Vegna rigningarspár á morgun, 17. júní, hefur verið ákveðið að dagskráin fari að mestu f...
Lesa