28.10.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í byrjun októbermánaðar fór fram hið árlega bocciamót í Tjarnarlandi. Þetta var í 5. sinn sem mótið er haldið, en það er haldið í samstarfi við eldri borgara á Fljótsdalshéraði. Sölvi Aðalbjörnsson var mótsstjóri. Skipt...
Lesa
22.10.2009
kl. 11:08
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú hefur jarðgerðarvél verið tekin í notkun á gámaplaninu á Egilsstöðum. Í fyrstu tæmingu á brúnu sorptunnunum, þ.e.eftir tvær vikur, komu í vélina um 4,7 tonn af lífrænum úrgangi. Til viðbótar voru 4,7 tonn af timburkurli ...
Lesa
15.10.2009
kl. 16:45
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 14. október síðast liðinn, var í annað sinn tekin fyrir ósk Hitaveitu Egilsstaða og Fella, um leyfi til að byggja tæknirými fyrir fjarskiptabúnað, ásamt mastri fyrir gsm síma...
Lesa
09.10.2009
kl. 10:26
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þriðjudaginn 13. október verður haldinn fundur á Hótel Héraði, Egilsstöðum, um atvinnumál og þá sér í lagi stöðu og framtíð verktaka- og bygginarstarfseminnar. Til fundarins hefur verið boðið ráðherrum úr ríkisstjórn, fu...
Lesa
08.10.2009
kl. 16:01
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 7. október síðast liðinn, var samþykkt stefna í málefnum nýrra íbúa. Stefnan var unnin að frumkvæði eftirfylgniteymis SSA af Kristínu Þyri Þorsteinsdóttur félagsmálastjóra Fl...
Lesa
06.10.2009
kl. 16:57
Óðinn Gunnar Óðinsson
Útvarpsstöðin Útvarp Andvarp, sem er staðbundin útvarpsstöð nemenda í Menntaskólanum á Egilsstöðum, verður endurvakin miðvikudaginn 7. október kl. 18.00. Útvarpssendirinn og studíóið eru staðsett í vegaHÚSINU / Sláturhús...
Lesa
06.10.2009
kl. 11:24
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs (MMF) hefur opnað nýja og aðgengilega heimasíðu á slóðinni http://mmf.egilsstadir.is Á vefsíðu MMF er að finna ýmsan fróðleik um miðstöðina, upplýsingar um hvað er á döfinni hverju sinn...
Lesa
25.09.2009
kl. 14:35
Óðinn Gunnar Óðinsson
Um helgina er verið að ljúka við að dreifa nýjum sorphirðutunnum í þéttbýli Fljótsdalshéraðs. Þar með er gert ráð fyrir að allir íbúar sveitarfélagsins geti tekið þátt í því að minnka sorp til urðunar og auka endurvin...
Lesa
24.09.2009
kl. 15:07
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í sumar hefur mikið verið unnið að grisjun Selskógar, eins og þeir sem um hann fara hafa eflaust tekið eftir. Undanfarna daga hefur Sveinn Ingimarsson ásamt fleirum kurlað það timbur sem til féll við grisjun Selskógar síðastlið...
Lesa
23.09.2009
kl. 11:42
Óðinn Gunnar Óðinsson
Mikill kraftur er um þessar mundir í menningarsamstarfi Austurlands, Vesteralen í Noregi og Donegal á Írlandi, en samstarfið á sér orðið nokkurra ára hefð. Blúsband Guðgeirs, frá Fljótsdalshéraði, lék á tveimur stöðum á á...
Lesa