26.05.2009
kl. 15:30
Óðinn Gunnar Óðinsson
Eitt af nýjustu verkefnum safnkennslunnar á Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum er fornleifauppgröftur fyrir nemendur í grunnskólum sveitarfélagsins. Á morgun, miðvikudaginn 27. júní, kl. 12.40 14.00, mun næsti hópur nemenda úr...
Lesa
26.05.2009
kl. 15:12
Óðinn Gunnar Óðinsson
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs var lagður fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Rekstur sveitarsjóðs Fljótsdalshéraðs ásamt undirfyrirtækjum fór ekki varhluta af breyttum aðstæðum í efnahagsmálum þjóðarinnar
Lesa
16.05.2009
kl. 01:00
Administrator
Á vegum sveitarfélagsins er nú verið að dreifa skrautlegu póstkorti með upplýsingum um nokkra viðburði sumarsins. Tilvalið er að senda kortið vinum fjær og nær með kveðju og um leið hvatningu til heimsóknar til að gera sér ger...
Lesa
15.05.2009
kl. 11:33
Heilsuátak hefur verið í fullum gangi í íþróttamiðstöðinni síðustu mánuði. Lokaverðlaun átaksins voru veitt 8. maí síðastliðinn en fyrir það höfðu farið fram þrír útdrættir. Það voru sex þátttakendur se...
Lesa
14.05.2009
kl. 11:09
Administrator
Í dag og á morgun munu Samtök félagsmálastjóra halda árlegan vorfund sinn á Fljótsdalshéraði. Fundurinn er samráðasvettvangur yfirmanna verlferðarþjónustu sveitarfélaganna. Töluverð áhersla verður á stöðu efnahagsmála þj
Lesa
13.05.2009
kl. 09:47
Administrator
Fundur var haldinn hjá Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs þann 4. maí síðastliðinn. Á fundinum var bókun lögð fram sem viðkemur þeim hagræðingum sem sveitarfélagið stendur frammi fyrir varðandi starfsmanna- og launakostnað st...
Lesa
08.05.2009
kl. 10:23
Ormsteiti er haldið ár hvert á Fljótsdalshéraði og nú er undirbúningur að hefjast á fullum krafti. Að þessu sinni ber hátíðin upp frá 14. 23. ágúst næstkomandi. Borgarafundur verður haldin um hátíðina í Valas...
Lesa
01.05.2009
kl. 01:00
Administrator
Dagana 1. til 3. maí 2009 verður árleg hreinsun í þéttbýli Fljótsdalshéraðs. Óskað er eftir að íbúar taki til hendinni í sínu nánasta umhverfi og leggi sitt af mörkum við hreinsun eftir vetrardvala. Stöndum saman og tökum vir...
Lesa
29.04.2009
kl. 01:00
Listahátíðin List án Landamæra verður haldin í Sláturhúsinu á Egilsstöðum sunnudaginn 3. maí milli kl. 14 og 18. Í boði er leiklist, myndlist, tónlist, danslist, handverk, grænlenskur trommudans, kaffihús í umsjón kvenfélagsin...
Lesa
28.04.2009
kl. 11:13
Hreindýraland videó og kvikmyndahátíðin 700.IS hlaut styrk frá Evrópusambandinu í samstarfsverkefninu Alternative Routes. Styrkurinn er úr Culture Funding Strand 1.2.1 og eru samstarfsaðilarnir frá Portúgal, Ungverjalandi og Bret...
Lesa