Fréttir

Leiklistarnemar við æfingar á Egilsstöðum

Nemendur úr Listaháskóla Íslands eru þessa vikuna við æfingar í Sláturhúsinu og í fjölnotasalnum í Fellabæ. Þau eru 8 talsins og eru nemendurnir á þriðja ári á leikarabraut. Ólöf Ingólfsdóttir, aðjúnkt, sem kennir líkams...
Lesa

Styrkjum úthlutað í hátt að 100 menningarverkefna

Menningarráð Austurlands úthlutaði hátt í 100 menningarverkefnum styrkjum þann 27. janúar síðastliðinn. Samtals var úthlutað 30 milljónum króna, en hæstu styrkir námu einni milljón króna og þeir lægstu 100 þúsund krónum.
Lesa

Ráðið hefur verið í tvær stöður hjá Fljótsdalshéraði

Halldór Benediktsson Warén hefur störf sem forstöðumaður Vegahússins og Ingunn Þráinsdóttir sem framkvæmdastjóri Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs þann 1. Febrúar.
Lesa

Kaldar strendur - samsýning í Sláturhúsinu

Opnuð var samsýning 12 listamanna frá Íslandi og Noregi í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, laugardaginn 17. janúar síðastliðinn. Mjög vel var mætt á opnunina en þangað komu um og yfir 100 manns.
Lesa

Álögur vegna fasteignagjalda óbreyttar

Fundur var haldin í bæjarráði 14. janúar síðastliðinn. Það sem var meðal annars rætt á fundinum var starfs – og fjárhagsáætlun fyrir árið 2009. Þá lagði bæjarráð fram bókun sem varðar fræðasetur Háskóla Íslands á E...
Lesa

Fjölskylduvernd - PMT foreldrafærni

Félagsþjónustan á Fljótsdalshéraði hefur eflt þjónustu sína til muna í fjölskyldu – og barnavernd, ekki síst vegna samstarfs við  5 önnur sveitarfélög sem var skrifað undir í desember á síðasta ári. Ein af þeim leiðum se...
Lesa

Forvarnargildi íþrótta – og frístundastarfs er ótvírætt

Könnun á íþrótta og frístundaiðkun barna úr 4. – 10. bekkja grunnskóla á Fljótsdalshéraði var unnin fyrir íþrótta – og frístundanefnd og jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs síðastliðið vor. Svörunin var mjög góð enda l
Lesa

Nýr framkvæmdastjóri Vísindagarðsins ehf.

Stjórn Vísindagarðsins ehf á Egilsstöðum hefur ráðið Pétur Bjarnason í stöðu framkvæmdastjóra. Hann hóf störf 1. janúar og tekur við af &Ia...
Lesa

Umsóknir í Fjárafl

Á fundi stjórnar Fjárafls, fjárfestinga- og þróunarsjóðs í eigu Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var í desember, var ákveðið að auglýsa efti...
Lesa