Fréttir

Metaðsókn á 700IS

Undirbúningur fyrir vídeó- og kvikmyndahátíðina Hreindýraland 700IS er nú í fullum gangi. En hátíðin verður haldin frá 20. mars til 27. mars 2010 á Egilsstöðum og víðar á Austurlandi. Alls hafa borist 642 umsóknir um þátttö...
Lesa

Hádegishöfði fær jólatré að gjöf

Leikskólinn Hádegishöfði fékk á dögunum tvö falleg jólatré að gjöf frá Friðmari Gísla og fjölskyldunni hans á Setbergi, en þau eru skógarbændur. Það var Helgi, faðir Friðmars, sem færði skólanum trén  og setti annað...
Lesa

Íbúar skreyta saman í hverfunum

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá sveitarfélaginu að fá íbúa með í lið við að skreyta hverfin fyrir jólin.  Boðaður var fundur fyrir stuttu með hverfahöfðingjunum frá Ormsteiti í sumar til þess að leiða það starf o...
Lesa

Góður árangur hjá skólunum í Allt hefur áhrif

Í síðasta mánuði kom út stöðumatsskýrsla fyrir Fljótsdalshérað í verkefninu „Allt hefur áhrif, einkum við sjálf!“. En skýrslan var unnin á vegum Lýðheilsustöðvar í samstarfi við sveitarfélög á Íslandi. Verkefnið hefu...
Lesa

Danskennsla í skólanum á Hallormsstað

Að undanförnu hefur verið boðið upp á danskennslu í leik- og grunnskólanum á Hallormsstað. Kennt er einn dag í viku fyrir aldurshópinn 3 til 10 ára. Þráinn Skarphéðinsson, löngum kenndur við þjóðdansafélagið Fiðrildin, sé...
Lesa

Moltugerð hafin í Hádegishöfða

Nú hafa nemendur og starfsmenn  við leikskólann Hádegishöfða hafið moltugerð, en það er hluti af umhverfismennt og stefnu skólans. Nemendur sjá um að fara út með það sem til fellur af lífrænum úrgangi á degi hverjum í mo...
Lesa

Fljótsdalshérað sendir Runavik jólatré

Líkt og undanfarin ár sendir Fljótsdalshérað Runavik,vinabæ sínum í Færeyjum, jólatré að gjöf nú fyrir jólin. Runavik varð vinabær Egilsstaðahrepps upp úr 1990 og fljótt upp úr því var fyrsta jólatréð sent út, sem gjöf ...
Lesa

Cinema Maximus vill efla kvikmyndagerð

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs leiðir nýtt verkefni í samstarfi við Kvikmyndaskóla Íslands, Eiða ehf. og 700IS Hreindýraland undir heitinu „CINEMA MAXIMUS“ en verkefnið fékk nýlega styrk frá Vaxtarsamningi Austurlands. Tilg...
Lesa

Viðarkyndistöð opnuð á Hallormsstað

Fimmtudaginn 19. nóvember verður formlega opnuð viðarkyndistöð á Hallormsstað á Fljótsdalshéraði. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Notað er viðarkurl úr næsta nágrenni til upphitunar á grunnskóla, húss...
Lesa

Styttist í nýja vatnið

Í þessari viku er að ljúka vinnu við lagningu kaldavatnslagnar frá dæluhúsi við Köldukvísl á Eyvindardal að vatnstanki á Selöxl, á Egilsstöðum. Þá hefst vinna við þrýstiprófun á lögninni og síðan verður hún skoluð ú...
Lesa