Fréttir

Dagur íslenskrar tungu í dag

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag, 16. nóvember. Dagsins verður minnst með ýmsum hætti í skólum og stofnunum sveitarfélagsins. Þannig munu til dæmis allir nemendur og starfsfólk leikskólans Skógarlandi hittast á...
Lesa

Fljótsdalshérað í Útsvari um helgina

Hinn sívinsæli spurningaþáttur Útsvar er á dagskrá Sjóvarpsins, eins og venjulega, laugardaginn 14. nóvember, sem ekki er í frásögur færandi nema fyrir það að hið vinsæla lið Fljótsdalshérað keppir. Liðið er að þessu si...
Lesa

Söguganga með eldri borgurum

Þessa dagana eru svokallaðar Sögugöngur í leikskólanum Tjarnarlandi en þær hafa verið árviss viðburður í skólastarfinu til nokkurra ára. Á haustönn er þemað í Tjarnarlandi „menning, samfélag og umhverfi“ og eru sögugöngurn...
Lesa

Vefsíða opnuð og fyrirlestrar um sauðkindina

Á síðustu árum hefur talsverð samvinna verið milli listamanna sem og fólks í menningar- og ferðaþjónustugeirunum á Austurlandi, í Vesterålen í Norður-Noregi og í Donegal-sýslu á Írlandi. Ein af afurðum þessarar samvinnu er he...
Lesa

Bangsadagur á Hádegishöfða

Í lok síðasta mánaðar var bangsadagur haldinn á Hádegishöfða, í tilefni af  Alþjóðlega bangsadeginum  sem haldinn er þann dag ár hvert. Þessi dagur varð fyrir valinu af bangsavinum vegna þess að þetta er afmælisdagur Theodo...
Lesa

Ungmennaráð tekið til starfa

Í síðasta mánuði tóku nýir fulltrúar í ungmennaráði Fljótsdalshéraðs til starfa, þegar fyrsti fundur ráðsins var haldinn þennan veturinn. En í ráðið er skipað árlega. Í ráðinu sitja tíu einstaklingar sem koma úr 9. eð...
Lesa

700IS auglýsir eftir myndum

700IS Hreindýraland – alþjóðleg tilraunakvikmynda- og videóhátíð á Austurlandi, hefur auglýst eftir myndum til þátttöku í hátíðnni sem fram fer á Egilsstöðum í mars 2010. Tekið verður við myndum til umsóknar frá 4. nóve...
Lesa

Bæjarstjórn vill vegagerð og flugvöll

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, 4. nóvember, var samþykkt að óska eftir viðræðum við samgönguyfirvöld um að Fljótsdalshérað taki að sér rekstur Vegagerðar ríkisins á Austurlandi og Egilsstaðaflugvallar. M...
Lesa

Nýtt tjaldstæði á Egilsstöðum

Undanfarnar vikur hefur verið unnið við að byggja upp nýtt tjaldstæði á Egilsstöðum, á reit þar sem fyrirtækið Barri var áður með aðstöðu. Tjaldstæði sunnan við Samkaup, sem verið hefur í notkun undan farin ár, þarf að ...
Lesa

Leikskólinn Skógarsel og Hallormsstaðaskóli í eina sæng

Um næstu mánaðarmót munu leikskólinn og grunnskólinn á Hallormsstað formlega sameinast. Leikskólinn Skógarsel verður  þar með ein deild innan Hallormsstaðaskóla. Mikil áhersla hefur verið lögð á samstarf leik-og grunnskólans ...
Lesa