Fréttir

Almenningssamgöngur: Samkeppni um merki og nafn

Óskað er eftir tillögum að merki (logo) og nýju nafni fyrir almenningssamgöngur á Austurlandi.  Um er að ræða samstarfsverkefni allra sveitarfélaga á Austurlandi en unnið er að heildstæðu samgöngukerfi fyrir fjórðung...
Lesa

Fréttaveita – viltu fylgjast með?

Áhugasömum er bent á að hægt er að gerast áskrifandi að fréttum, viðburðum og tilkynningum á heimasíðu Fljótsdalsheráðs og fá þær sendar með tölvupósti eða í gegnum rss. Til að virkja þessa þjónustu er farið inn á ...
Lesa

Markaðssamstarf hjá Fljótsdalshéraði og Fjarðabyggð

Sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað hafa ákveðið að vinna sameiginlega að kynningu sveitarfélaganna sem valkost til þeirra leyfishafa sem vinna munu að rannsóknum, tilraunaborunum og vinnslu á Drekasvæðinu. Hefur sa...
Lesa

Opnað í Stafdal á morgun 1. des.

Skíðasvæðið í Stafdal verður opnað á morgun 1. desember eftir gagngerar endurbætur. Í sumar var unnið að því að bæta brekkurnar með jarðvegsflutningum, lækur var færður til og settar upp snjósöfnunargirðingar. Um sí...
Lesa

Nytjahúsið lokað fram á laugardag

Nytjahús Rauða krossins er lokað miðvikudag 28.11 og fimmtudag 29.11 vegna breytinga, opnað verður aftur laugardaginn 1.desember. Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði
Lesa

Vilhjálmsvöllur - brautir ruddar

Bent er á að það sé gott að ganga á Vilhjálmsvelli núna því búið er að ryðja brautirnar allan hringinn. Ekkert er því til fyrirstöðu að drífa sig á völlinn og skokka eða ganga. Fólk er þó hvatt til að klæða sig ...
Lesa

Ljóð unga fólksins árið 2012

Á degi íslenskrar tungu, sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember, er ekki úr vegi að minna á „Ljóð unga fólksins“. „Þöll, samstarfshópur um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum, hrat...
Lesa

Fræðslufundur um jafnréttismál

Berglind Þrastardóttir frá Jafnréttisstofu verður með fræðslufund um jafnréttismál þriðjudaginn 13. nóvember kl. 12.00-13.00 í Bæjarstjórnarsalnum, Lyngási 12, Egilsstöðum. Allir velkomnir.
Lesa

Samstarfssamningur gerður við Runavik

Á síðasta fundi bæjarstjórnar kynnti Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, nýjan samstarfssamning sem hann undirritaði nýverið við Runavík í Færeyjum, samkvæmt umboði bæjarráðs. Í framhaldi af því staðfestir...
Lesa

Íbúar hvattir til að moka frá hýbýlum sínum

Snjóþyngslin að undanförnu hafa ekki farið framhjá íbúum. Unnið hefur verið stanslaust að ruðningi og er töluvert langt í land með að því sé lokið. Íbúar eru hvattir til að moka frá hýbýlum sínum til að auðvelda útb...
Lesa