Fréttir

Hugmyndaríkir grunnskólanemar í vinnusmiðju

Brúarásskóli náði í ár einstökum árangri í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Hann hlaut 1. sæti fyrir fjölda innsendra hugmynda miðað við höfðatölu grunnskóla með fjölda nemenda undir 150. Af innsendum hugmyndum sem í ár...
Lesa

Alþjóðadagur kennara

 Alþjóðadagur kennara er 5. október. Þennan dag er tilefni til að staldra við og hugsa um framlag kennara til menntunar og þroska einstaklinga sem síðar leiðir til framþróunar samfélaga, eins og fram kemur í Eplinu, fréttabr...
Lesa

Íbúar hvattir til trjásnyrtinga

Nú er tilvalinn tími framundan til að snyrta trjágróður þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk og fara þannig eftir ákvæðum byggingarr...
Lesa

Skýrsla um flutning innanlandsflugs

KPMG í samstarfi við nokkur sveitarfélög,  þar á meðal Fljótsdalshérað,  hafa tekið saman skýrslu um áhrif þess ef miðstöð innanlands flyst frá Reykjavík. Í skýrslunni kemur fram að flugferðum mundi fækka um 20% ...
Lesa

Make it Happen á Austurlandi

Yfir 100 þátttakendur frá 10 löndum taka þátt í ráðstefnunni Make it Happen sem hefst á Egilsstöðum í dag. Dagskrá ráðstefnunnar er metnaðarfull og fara fyrirlestrarnir fram á þremur stöðum á Austurlandi eða Egilsstöðum, S...
Lesa

Bæjarstjórn ánægð með atvinnulífssýningu

Fjallað var um atvinnulífssýninguna sem haldin var í Egilsstaðaskóla í lok Ormsteitisins á fundi bæjarstjórnar nýverið. Fram kemur í bráðabirgðauppgjöri fyrir sýninguna að kostnaður Fljótsdalshéraðs við hana var samkvæmt...
Lesa

Áskorun til Íbúðalánasjóðs

Á fundi bæjarstjórnar þann 19. september var til umfjöllunar fundargerð 799. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í 13. lið hennar var bókun varðandi húsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs og tók bæjarstjórn hana s
Lesa

Mat á umhverfisáhrifum vegna sorpurðunar

Sorpurðun í landi Tjarnarlands á Fljótsdalshéraði, allt að 68.000 tonn Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Verkís og Mannvit, f. h. Fljótsdalshéraðs, hafa tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu ...
Lesa

Bæjarstjórn hvetur íbúa til þátttöku í „hreyfiviku“

Á fundi bæjarstjórnar þann 19. september lá fyrir bréf frá UMFÍ, dagsett 10.9. 2012, þar sem vakin er athygli á og hvatt til þátttöku í verkefninu Move week, sem hefur það markmið að fá sem flesta til að hreyfa sig í fyrstu ...
Lesa

“Bændur að störfum”- ljósmyndasamkeppni

Samtök ungra bænda efna til ljósmyndasamkeppni undir heitinu “Bændur að störfum” í tengslum við útgáfu sína á dagatali fyrir árið 2013. Myndirnar þarf að senda inn fyrir 15. október og þurfa þær að vera að lágmarki af st
Lesa