Fréttir

Dagskrá Ormsteitis laugardaginn 11. agúst – nýbúadagur – hverfahátíð – skógarhlaup - karneval

Á ORMSTEITI hefur sú hefð skapast að bjóða öllum sem flutt hafa til Fljótsdalshéraðs frá því síðasta Ormsteiti var haldið, til sérstakrar móttöku og dagskrár á nýbúadegi Ormsteitis. Dagskráin á nýbúadegi verður sem hé...
Lesa

Sumarsýning Héraðsskjalasafnsins

Ný ljósmyndasýning hefur verið sett inn á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga www.heraust.is. Í þessari sumarsýningu kennir ýmissra grasa og eru myndirnar, sem teknar eru á árabilinu 1950-2000, komnar víða að. Nokkrar eru úr st
Lesa

Dagskrá Ormsteitis föstudaginn 10. ágúst

Ormsteiti hefst á morgun, föstudag, í brakandi blíðu með í afmælisboði hljómsveitarinnar Dúkkulísur sem fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Dúkkulísurnar verða með yfirlitssýningu á ferlinum og og sumarlegt afmælisbo...
Lesa

Dægurlagadraumar

Tónlist í anda Hauks, Ellýjar og fleiri góðra samtímamanna þeirra verður flutt af Bjarna Frey og Þorláki Ægi Ágústssonum, Daníel Arasyni, Erlu Dóru Vogler, Jóni Hilmari Kárasyni og Maríasi Kristjánssyni á Kaffi Egilsstöðum la...
Lesa

Pétur og úlfurinn sýndur áfram

Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir leikverkið Pétur og úlfurinn í Selskógi 2. ágúst, kl. 18.00. Næstu sýningar verða svo dagana 3., 4., 9., 10. og 11 ágúst. Allar sýningarnar hefjast kl. 18.00, nema sú síðasta. Leikarar eru alli...
Lesa

Ormsteiti og atvinnulífssýning

Héraðshátíðin Ormsteiti 2013 Hin árlega Héraðshátíð Ormsteiti stóð yfir dagana 10. - 19. ágúst 2013. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg að venju og fór fram um allt Fljótsdalshérað. Allar ...
Lesa

Listahópur vinnuskólans býður á lokasýningu

Klikk, listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði sumarið 2012 heldur lokasýningu föstudaginn 27. júlí kl. 17.00 í Sláturhúsinu.  Dagskrá sýningarinnar er fljölbreytt en það verða til sýnis málverk, teikningar, ljósmyndir, ...
Lesa

Veðurstöð og vefmyndavél í Kverkfjöllum

Í sumar var komið upp vefmyndavél og veðurstöð í Kverkfjöllum, sjá má í vesturátt yfir Hverasvæðið í Hveradal og til norðurs til Dyngjujökuls, Öskju og Herðubreiðar. Ferðafólk getur því gáð til veðurs í Krepputungunni ...
Lesa

Sumarlokun á bæjarskrifstofum Fljótsdalshéraðs

Vegna sumarleyfa starfsfólks, verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar frá og með 23. júlí til og með 3. ágúst næstkomandi.  Símsvörun verður þó á hefðbundnum símatíma og reynt að leiðbeina fólki eftir föngum og...
Lesa

Tour de Ormurinn 12. ágúst

Tour de Ormurinn er hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem haldin verður þann 12. ágúst og hefst og lýkur í Hallormsstaðarskógi. Keppnin er hluti af Ormsteiti og verður líf og fjör í Hallormsstaðaskógi þegar keppendur koma
Lesa